Pappalöggur til starfa á ný?

Ţetta merkilega ástand, mannlausar fangageymslur í Reykjavík á ađfaranótt laugardags, kemur flestum á óvart,  ţó ekki borgarstjóra. Hann sér ţarna beina tengingu viđ  „ţađ góđa starf“  sem veriđ er ađ vinna í miđborginni, og ţá ekki hvađ síst í öryggismálum. Vonandi er ţetta rétt hjá honum. Ţađ vćri ţá eitthvađ jákvćtt ađ gerast.

Ţetta ćtti líka ađ gleđja dómsmálaráđherra sem nú getur fariđ ađ slá stođum undir ţann draum sinn ađ einkavćđa löggćsluna, ţví ţetta sýni ađ einkaframtakiđ sé betur til ţess falliđ ađ „friđa“ nćturlífiđ í borginni en ríkisrekin lögregla.

Ţetta hefur veriđ langtíma markmiđ hans, sem hefur ár frá ári hert á kyrkingarólinni međ allt of naumum fjárframlögum til lögreglunar.En kannski ađ „hreyfanleg“ lögreglustöđ sé lausnin, ţótt ekki verđi séđ hvernig hún verđi mönnuđ, ef marka má nýjustu fréttir af ţeim bć. Nema ţá ađ rykiđ verđi dustađ af pappalöggunum, sem húktu á ljósastaurum á Reykjanesbrautinni um áriđ og ţćr settar í verkefniđ.

Jakob Magnússon miđborgar „agent“  gćti allt eins tekiđ ađ sér stjórn ţessa nýja varđflokks sem yrđi ţá fyrsta einkalöggćsla á Íslandi. Eitthvađ ţyrfti ađ lappa upp á útlit ţeirra ţví ţeir ţóttu frekar daufir og flatir blessađir. En ţar gćti sannast ađ mjór er mikils vísir. 

Ţađ mćtti líka framleiđa nokkur pappa eintök af Field Marshal B.B. En ţađ yrđi bara börnum til viđvörunar ađ svona fćri fyrir ţeim, vćru ţau ekki góđ.


mbl.is Borgarstjóri fagnar tómum fangageymslum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.