Maí 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Nýjustu fćrslurnar
- That will be 1000 kroners
- Hús dagsins: Eyrarlandsstofa
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúpar að samningamenn ESB hafa ekki fram til þessa gefið eftir hænufet gagnvart Trump í samningum -- útkoma er kemur mér í engu á óvart!
- Óumsemjanlegar reglur
- Úr heitir sama nafni og Angelic Nói
- Andsvar3 til Umboðsmanns - skrúfurnar hertar undir bláum himni
Af mbl.is
Eldri fćrslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Óhugnarlegur atburđur á Santorini
3.8.2008 | 23:23
Ţađ er óhćtt ađ fullyrđa ađ eyjan Santorini öđru nafni Thera sé fegursta eyjan í Eyjahafinu, margir segja fegursta eyja heims. Ekki ćtla ég ađ mótmćla ţví. Ég hef komiđ ţangađ ţrisvar og á eftir ađ koma ţar oftar, ţađ er öruggt.
Ţađ er óhugalegt ađ heyra ţessar fréttir ţađan. Ţví ţar býr einstaklega gott og gestrisiđ fólk sem gaman er ađ sćkja heim. Enginn sem fer til Krítar eđa Grikklands ćtti ađ láta hjá líđa ađ skreppa ţangađ.
Ţar eru öll hús hvítmáluđ međ bláu ţaki. Ţegar mađur kemur siglandi til eyjarinnar sýnast húsin vera snjór á bjargbrúninni, séđ úr fjarlćgđ. Höfuđstađur eyjarinnar heitir Fira.
Eyjan sprakk í loft upp um 1600 f.k. í miklu hamfara gosi. Flóđbylgja olli síđan skađa og manntjóni víđa um Miđjarđarhafiđ sunnanvert. M.a. er taliđ ađ Minoanska menningin á Krít hafi af hennar völdum liđiđ undir lok.
Á eynni hefur veriđ grafiđ upp ţorpiđ Akrotiri sem grófst í ösku í gosinu. Akrotiri er fyllilega sambćrilegt viđ Pompei á Ítalíu.
Fyrir sprenginguna var eyjan heill massi eins og útlínur eyjarinnar sína. Viđ sprenginguna hvarf miđjan úr eynni, en eins og sjá má er ný eyja byrjuđ ađ hlađast upp í gígnum miđjum. Hún reis úr sć 1707 og ţar gaus síđast 1950.
![]() |
Myrti kćrustuna og gekk međ höfuđ hennar um götur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Ferđalög | Breytt s.d. kl. 23:41 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síđuhafa
- Skagaströnd Heimasíđa Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 1028058
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
axelma
-
beggo3
-
emilssonw
-
snjolfur
-
saemi7
-
asthildurcesil
-
thorsteinnhgunnarsson
-
jensgud
-
reykur
-
joningic
-
nafar
-
bofs
-
olijon
-
gthg
-
olafurjonsson
-
kristjangudmundsson
-
mosi
-
josefsmari
-
hlf
-
johanneliasson
-
svarthamar
-
heidarbaer
-
thruman
-
ludvikjuliusson
-
stefanjul
-
axelaxelsson
-
svanurg
-
viggojorgens
-
rlingr
-
boggi
-
fosterinn
-
arikuld
-
trj
-
kliddi
-
kristbjorn20
-
ksh
-
helgigunnars
-
maggib
-
prakkarinn
-
hecademus
-
skari60
-
gudjul
-
jonsnae
-
krissiblo
-
aztec
-
kristjan9
-
gisgis
-
komediuleikhusid
-
flinston
-
muggi69
-
gorgeir
-
keh
-
arnorbld
-
gullilitli
-
skarfur
-
sveinne
-
zerogirl
-
finni
-
kaffi
-
taraji
-
keli
-
gretarmar
-
zeriaph
-
fun
-
seinars
-
hordurj
-
esgesg
-
jonhalldor
-
icekeiko
-
kjarri
-
siggisig
-
bjornbondi99
-
gullaeinars
-
gustichef
-
gusg
-
raftanna
-
himmalingur
-
baldher
-
minos
-
huldumenn
-
valli57
Athugasemdir
Einn af fallegustu stöđum í heimi er ég viss um
Hólmdís Hjartardóttir, 3.8.2008 kl. 23:31
Síđast ţegar ég kom ţarna var 46°C. ţađ var í heitara lagi en ţađ skemmdi samt ekki sjarma Santorini.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.8.2008 kl. 22:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.