Er þetta list?

Því hefur verið haldið að fólki að veggjakrot væri ákveðið form á listsköpun.

Þetta atvik með Þristinn sannar að þótt klessan sé nokkuð snoturlega gerð þá er hvötin að baki ekki list heldur skemmdarfíkn.

Þegar þessar klessur vítt og breitt um borgina eru skoðaðar þá má glöggt sjá að handbragð og rithönd er áþekkt á flestum  „verkunum“.

Það hlýtur að vera hægt að finna þessa „listamenn“ ef vilji er fyrir hendi. Og láta þá þrífa borgina eftir sig.


mbl.is Skemmdarverk á Þristinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Nákvælega þetta er bara skemmdarverk en það eru til flott götulistaverk!

Gulli litli, 8.9.2008 kl. 12:52

2 Smámynd: Gulli litli

og veggjakrot..

Gulli litli, 8.9.2008 kl. 12:52

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Satt er það Gulli en listin er klessa og skemmdarverk ef hún er gerð í óþökk og klesst þar sem hún á ekki heima. Sem er því miður oftast staðreyndin.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.9.2008 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.