Ég fyrirgef ţér Agnes,............ eđa ţannig!

Árni Johnsen hefur ákveđiđ ađ fyrirgefa Agnesi Bragadóttur ađ hafa kjaftađ frá ţví ađ Árni hafi framiđ afbrot, veriđ dćmdur í tukthús og afplánađ dóminn, ja eđa hluta hans.

Ţetta mátti  ekki fréttast aftur.

Ţetta er einhver undarlegasta fyrirgefningaryfirlýsing sem ég hef séđ. Fyrst kemur fyrirgefningin en síđan hraunar Árni yfir Agnesi um leiđ og hann upphefur sjálfan sig. Ţetta sýnir svart á hvítu ađ meint iđrun Árna hefur aldrei risiđ hátt.

Nú er ţađ víst svo, ađ sögn Árna, ađ „samkvćmt lögum“  er umfjöllunarbann um hans mál, ţví hann er nú vammlaus međ gćđavottunarstimpil  handhafa forsetavalds, flokksbrćđra sinna, á rassgatinu. Flottara verđur ţađ víst ekki.

Verđur ţá ekki ađ ýta á stóra- stóra Del takkann og má ţetta út úr minni ţjóđarinnar? Ćtli Árni megi vita ţetta sjálfur?

Og ábending Árna um skort á mannasiđum hjá öđrum er brosleg.

Ţessi málatilbúnađur og málalok eru hinum syndlausa og endurreista ţingmanni ekki til álitsauka.

Agnes Bragadóttir hittir sennilega naglann á höfuđiđ ţegar hún segir Árna hafa áttađ sig á ţví á ţví ađ ţetta myndi kosta hann peninga, og ţegar Árni ţarf ađ borga sjálfur hefur hann ekki áhuga.


mbl.is Árni fellur frá málssókn á hendur Agnesi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Pétursson

Góđ lýsing hjá ţér á Árna Johnsen,sem ţyrlar skít yfir Agnesi,en ţorir ekki í málaferli viđ hana,enda myndi hún rústa hann auđveldlega og hann sćti uppi međ nokkur hundruđ ţúsund í málskosnađ.Árni heldur ađ hann hafi fengiđ uppreisn ćru frá flokksbrćđrum sínum,ţađ er mikill misskilningur,hann verđur alltaf persónulega jafn tengdur sínum fyrri afbrotum.

Kristján Pétursson, 9.9.2008 kl. 21:22

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitiđ Kristján og undirtektir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.9.2008 kl. 21:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.