Þjálfa Víetnamar Bandarísk forsetaefni í framtíðinni?

john mccain 1973

Repúblikanar hafa látið mikið með þá reynslu McCain að hafa verið stríðsfangi N-Víetnama um árabil. Fullyrt er að þessi lífsreynsla geri hann að hæfari forseta!

Það er því spurning hvort ekki sé rétt í framtíðinni að senda verðandi forseta BNA í þjálfunarvist í Víetnamskar fangabúðir, láta þá ganga í gegnum sama prógramm og McCain, þá koma þeir heim, betri og hæfari að takast á  við forsetaembættið.  

Samkvæmt þessu  virðast allar sögur um  pyntingar, harðræði og kúgun, sem stríðsfangar Víetnama voru sagðir beittir til að brjóta þá niður, hafa verið á misskilningi byggðar.

Þeir hafa greinilega fengið góða og uppbyggilega meðferð sem hefur skilað þeim betri, aftur út í lífið.

McCain

 
mbl.is Mynd fannst af McCain er honum var sleppt úr prísund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Axel hvernig væri bara að hafa einn forséta á þessari jörð sém að er einræðisherra og allir jarðarbúar fá að kjósa hann ?????

Mac (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 22:47

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það þyrfti nú ýmisan vanda að leysa  áður það gæti orðið. Viltu Bush?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.9.2008 kl. 22:59

3 identicon

Nei ég vill Davíð Oddsson.

Mac (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 23:06

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hver á að hækka vextina ef Dabbi fer úr Seðlabankanum?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.9.2008 kl. 23:21

5 identicon

Dabbi bara ræður öllu og verður guð álmáttugur og hækkar og lækkar vextina og Halldór Ásgrímson verður varaforsétinn og Björn verður varnarmálaráðherrann enn hver verður utanríkissráðherrann Axel ?????

Mac (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 23:30

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég læt þig um það, þar sem þessar bollaleggingar eru komnar töluvert út fyrir efnið.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.9.2008 kl. 00:05

7 Smámynd: Gulli litli

Þjóð, sem kýs Bush tvisvar eða oftar og er ánægð með hann, er ekki viðbjargandi...

Gulli litli, 12.9.2008 kl. 02:04

8 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Gulli, ég held að sama væri hægt að segja um þjóð sem kaus sjálfstæðisflokkinn yfir sig endrum og eins. ;)

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 12.9.2008 kl. 09:54

9 identicon

Það er stórmunur á milli Íslenska hægri sjálfstæðisflokk og öfga öfga hægri afturhalds bandaríska repúblikkaflokk.

U (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 10:44

10 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Stærsti munurinn er kannski fólksfjöldi og vopnin. Ef við hefðum hvortveggja væri Björn Bjarna hamingjusamur maður.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 12.9.2008 kl. 11:00

11 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Gulli,   Bush .........  ohj. 

U, Munurinn er sá að annar öfga öfga,  talar einungis Ensku en hinn Ensku auk Íslenskunar.

Ingibjörg,  Björn Bush.......ohj   

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.9.2008 kl. 14:33

12 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Axel Jóhann;    Þarna hittir þú naglann á höfuðið.  Þessi pistill er góður hjá þér!

 Kv. Björn bóndi.

Sigurbjörn Friðriksson, 13.9.2008 kl. 16:49

13 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitið og undirtektir Björn bóndi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.9.2008 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband