Glitnis fláráð

Það er hugsanlegt að yfirtökuskylda hafi skapast með kaupum ríkisins á 75% í Glitni. 

Það væri eftir öðru að Ríkið væri skylt að kaupa hin 25%in  af öðrum hluthöfum, sem ríkið er nýbúið að gefa þeim.  

Þetta hefur örugglega komið gersamlega flatt upp á alla þá „fjármálasérfræðinga“ í Glitni sem að málinu komu.  

Þetta kemur örugglega flatt upp á þá kokgleipagreyin. En þar sem þetta eru grandvarir menn sem ekki mega vamm sitt vita, munu þeir afþakka þær greiðslur eða gefa að öðrum kosti til góðgerðamála.

Þeir vilja örugglega ekki hagnast á eigin mistökum, því slíkt gera menn ekki. 

Hvað sem öðru líður þá verður þjóðin að kokgleypa þetta á einn eða annan hátt.


mbl.is Sparifjáreigendur rólegir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.