Glitnis fláráđ

Ţađ er hugsanlegt ađ yfirtökuskylda hafi skapast međ kaupum ríkisins á 75% í Glitni. 

Ţađ vćri eftir öđru ađ Ríkiđ vćri skylt ađ kaupa hin 25%in  af öđrum hluthöfum, sem ríkiđ er nýbúiđ ađ gefa ţeim.  

Ţetta hefur örugglega komiđ gersamlega flatt upp á alla ţá „fjármálasérfrćđinga“ í Glitni sem ađ málinu komu.  

Ţetta kemur örugglega flatt upp á ţá kokgleipagreyin. En ţar sem ţetta eru grandvarir menn sem ekki mega vamm sitt vita, munu ţeir afţakka ţćr greiđslur eđa gefa ađ öđrum kosti til góđgerđamála.

Ţeir vilja örugglega ekki hagnast á eigin mistökum, ţví slíkt gera menn ekki. 

Hvađ sem öđru líđur ţá verđur ţjóđin ađ kokgleypa ţetta á einn eđa annan hátt.


mbl.is Sparifjáreigendur rólegir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband