Spákukl bankanna

línuritÞað væri gaman ef einhver fjölmiðillinn tæki sig til og kannaði nokkur ár aftur í tíman hvernig framtíðarspár  greiningadeilda bankana um gengi krónunnar og efnahagsmál almennt hafa ræst.

Nú er komin ný greining frá Kaupþingi, þar sjá þeir klárlega hvenær fer að rofa til og við fáum á ný roða í vanga og blóm í haga.

En ég man ekki betur en að fyrri greiningar hafi sagt að einmitt þetta hafi þegar gerst!   


mbl.is Krónan á enn eftir að veikjast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

var það ekki að árið 2008 myndi einkennast af niðursveiflu eftir mikla þennslu virkjannaframkvæmda. eða ertu kannski búinn að gleyma því?

Fannar frá Rifi, 1.10.2008 kl. 14:02

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þá hafa þeir sjálfir ekki tekið eigin spár alvarlega.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.10.2008 kl. 14:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.