Klikkađir kanar

palin_sarahKosningabaráttan í Bandaríkjunum  er oft á tíđum grimmúđleg og óvćgin.

Ţar er beitt nánast öllum ţeim međulum sem hugsast geta og öllu til tjaldađ.

Ţađ er ţó helst eitt sem verđur útundan og ţađ eru málefnin, Larry Flyntsem ţó allt snýst jú um.

Ţetta framtak Larry Flynt verđur vafalaust fallegt og málefnalegt innlegg í kosningabaráttu Obama.  


mbl.is Subbuleg mynd međ tvífara Palin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held nú ekki ađ hugmyndin sé ađ hjálpa Obama ađ verđa forseti, heldur fyrst og fremst til ađ niđurlćgja og rćgja Söruh Palin á ţann hátt sem hćfir henni best. Mér finnst ţetta töff.

Ţeir sem halda ađ ţetta sé ţađ svakalegasta sem Larry Flynt hafi gefiđ heiminum, ćttu ađ gerast áskrifendur ađ Hustler Magazine. ;)

Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráđ) 4.10.2008 kl. 18:19

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţví fer fjarri ađ ég telji Palin eigi erindi í Hvítahúsiđ. Ţví fer líka fjarri ađ mér finnist ţetta "töff"´, lákúra vćri nćr lagi.

Ég ţekki Hustler og ţar kalla menn nú ekki allt ömmu sína. Ég er ekki hrifinn af ţví riti, mér finst ţađ frekar skítlegt.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.10.2008 kl. 19:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.