Vegir ástarinnar eru órannsakanlegir

Ást erÍbúar þorpa og smábæja eiga allt önnur samskipti  sín á milli en íbúar stórborga. Í þorpunum þekkja allir alla og öll samskipti manna á milli eru á persónulegum nótum.

Í borgum er þessu öðruvísi farið. Öll samskipti fólks eru í lágmarki,  nágrannar eða jafnvel fólk í sama stigagangi þekkist lítt eða ekki.  Menn reyna hvað þeir geta að halda öðrum í hæfilegri fjarlægð.

Nú er netið greinilega að breyta þessu. Fólk sem ekki yrðir á næsta nágranna er tilbúið að hafa samskipti við bláókunnuga manneskju á netinu.  

Nágranar kynnast á netinu og verða ástfanginn, afar rómantískt og dramatískt.  


mbl.is Voru nágrannar í 17 ár en ástin kviknaði á netinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.