Fláráđir draumar

öryggisráđiđÉg get ekki sagt ađ ég sé mjög gefinn fyrir ađ láta í minni pokann eđa tapa kosningum.  Ţó hef ég orđiđ ađ sćtta mig viđ ţađ einstaka sinnum gegnum árin. 

Ţađ getur veriđ  sárara en tárum taki ađ tapa. Ég hef brugđist viđ ţannig uppákomum međ ţví ađ fara ýmist í magnađa fýlu eđa reynt ađ halda reisn og allt ţar á milli.

En á morgun fer fram kosning sem ég af öllu hjarta vona ađ ég og ţjóđin öll töpum. Ţađ er kosningin  í Öryggisráđiđ. Ţangađ eigum viđ ekkert erindi. Svo ekki sé nefnd sú stađreynd, sem er deginum ljósari, ađ nú um stundir höfum viđ öđrum hnöppum ađ hneppa.

Beinum öllum okkar kröftum ađ lausn efnahagsmála landsins, ekki mun af veita nćstu mánuđi og ár.

 Geymum gćluverkefnin.

 
mbl.is Kosiđ til öryggisráđsins á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđný Einarsdóttir

Alveg hreint eins og talađ frá mínu hjarta...

Guđný Einarsdóttir, 16.10.2008 kl. 16:23

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Guđný, takk fyrir ţađ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.10.2008 kl. 16:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.