Stöndum keik

Ég get ekki fallist á ađ ţađ sé auđmýking fyrir Ísland ađ tapa kosningunni í Öryggisráđiđ. Allt tal um annađ lýsir einungis ţví hugarfari sem ađ baki býr.

Umfjöllun The Times um máliđ lýsir frekar óskhyggju og smásálarhugsunarhćtti en stađreyndum og er blađinu til lítils sóma.

Eina augljósa auđmýkingin sem viđ höfum orđiđ fyrir síđustu daga er pasturslaus viđbrögđ Íslenskra stjórnvalda gagnvart framkomu Breta í okkar garđ.

Stöndum keik, látum ekki ţetta tap, sem er einskisvert smjörklípumál,  slá okkur út af laginu.

 
mbl.is Segja Ísland hafi orđiđ fyrir auđmýkingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband