Alţingishúsiđ grýtt?

Hvernig er hćgt ađ „grýta“ eggjum?  Voru ţetta steingerđ egg?

.

.

Burt međ spillingarliđiđ....... og enga Breta hingađ til landvarna, aldrei!

 


mbl.is Eggjum kastađ í Alţingishúsiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Magnús Stefánsson

Eru ţetta ekki óţarfa útúrsnúningar... Ţetta er orđatiltćki sem er vel kunnugt í íslensku máli.

Björn Magnús Stefánsson, 8.11.2008 kl. 16:19

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Björn, ţetta er ekki  orđatiltćki, hvađ ţá ţekkt, heldur röng málnotkun.

Eđa eins og orđiđ "grýta"segir ţá var grjóti kastađ. Ţađ er ţví ekki hćgt ađ grýta neitt nema međ grjóti.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.11.2008 kl. 16:33

3 identicon

Silfrinu í gólfiđ grýtti

Gekk ţađan, mjög sér flýtti

og hengdi sjálfan sig.

.... en Halli Pé var sosum ekki mikill íslenskumađur 

hallgrímur pétursson (IP-tala skráđ) 8.11.2008 kl. 16:38

4 Smámynd: Gunnar Kristinn Björgvinsson

Jú Björn ţađ er rétt hjá ţér.

Viđ erum búin ađ láta valta yfir okkur á stjórnsýslu og fjármálhliđinni - svo viđö skulum bara líka gefast upp á ađ halda íslenskunni viđ.

Blađamenn eiga ađ hafa íslenskan málskilning.  Ađ grýta er ađ kasta grjóti - orđiđ segir ţađ.

Grýting er líka ţekkt á alheimsvísu, bćđi úr biblíunni, Sharia lögum öfgaislamista og í ýmsum öđrum myndum.  Ţar er ekki veriđ ađ tala um ađ kasta eggjum og tómötum.  Grjóti.

Ef ţú ert erlendur fréttamađur og rennir svona frétt í gegnum ţýđingarvél ţá fćrđu ekki upp "throwing eggs".  Ţú fćrđ "stoning".  Ţađ er sú frétt sem fćri síđan út um heiminn - í bođi moggans...

Gunnar Kristinn Björgvinsson, 8.11.2008 kl. 16:42

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nú hefur Mbl. leiđrétt fréttina og er hćttur ađ "grýta" eggjum, ţeim er nú kastađ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.11.2008 kl. 17:30

6 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

Axel Jóhann;  Ég er sammála ţér.  (Grjót = grýta grjóti). Ţegar ég las fréttina á mbl.is skildi ég ekki betur en ađ veriđ vćri ađ kasta grjóti, samanber alţingishússmótmćlin vegna inngöngunnar í Nató.  Hitt heitir "eggjakast".  Svo er til "hnútakast"  o.s.frv. 

Hitt er annađ mál ađ, Íslenskukunnátta blađa- og fréttamanna ţeirra sem rita í mbl.is fréttirnar er ţekkt hjá okkur bloggurum sem algjör hneysa og ţarf varla ađ fara mikiđ fleiri orđum um hana (hneysuna).

Hallgrímur Pétursson hefur skáldaleyfi til ađ nota "grýtti" í Passíusálmum sínum til ađ orđ fái ađ ríma.  Ţá held ég ađ ekkjakast og tómatakast hafi ekki veriđ ţekkt fyrirbćri á ţeim tímum sem hungursneyđir voru viđ hvers manns dyr nánast árlega.

Kveđja, Björn bóndi. 

Sigurbjörn Friđriksson, 9.11.2008 kl. 16:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.