Ekki benda á mig.....

,,Ekki benda á mig, segir varđstjórinn.

Ţetta kvöld var ég ađ ćfa lögreglukórinn."

 

Ţetta er úr texta sem flestir landsmenn kunna, sú hugsun og sá andi sem textinn lýsir svífur nú yfir vötnunum. Menn innan stjórnkerfisins eru byrjađir ađ benda hver á annan, enginn ćtlar ađ bera ábyrgđ.

Fáir trúa ţví ađ yfirlýsingar ţeirra, sem feđra vandan  ađ málin verđi rannsökuđ og sannleikurinn í ljós leiddur, sé annađ en innihaldslaust orđagjálfur.

Traust almennings á stjórnvöldum er ekkert, ţađ verđur ekki unniđ aftur međ ţví ađ segja; „ekki benda á mig“.

.

.

Burt međ spillingarliđiđ....... og enga Breta hingađ til landvarna, aldrei!

 


mbl.is FME: Upplýsti ekki ráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég verđ ađ viđurkenna ţá einfeldni mína ađ hafa trúađ ţví um tíma.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.11.2008 kl. 19:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband