Er einhverjum illa viđ bílstjóra Björns Bjarnasonar?

Björn BjarnasonBirni Bjarnasyni heyrđist ekki betur en púađ vćri ađ sér ţegar hann gekk frá ráđherrabíl sínum, nýrri Benz glćsibifreiđ og inn í Alţingishúsiđ.

Kreppan sem óđum ţrengir ađ óbreyttum almúganum hefur sem betur fer ekki lćst klóm sínum í  flottrćfilshátt ţann sem ríkir í bílaflota ráđherra og annarri risnu og fíneríi ţeirra ágćtu herra og kvenna.

 „Óprúttnir“ ađilar köstuđu eggjum í ráđherrabifreiđ mína segir Björneggs_pic1 Bjarnason á heimasíđu sinni. En Björn ţurfti ekki sjálfur ađ ţrífa bílinn. Hann setti bílstjóra sinn í ţađ verk. Ţađ var sem sagt bílstjórinn sem fyrir eggjakastinu varđ.

Kastiđ eggjunum í Björn en ekki í bílinn. Bílstjórinn er  vart öfundsverđur af hlutskipti sínu sem bílstjóri Björns Bjarnasonar  svo ekki sé á ţann klafa bćtt.

.

 

Burt međ lygiđ og rotiđ spillingarliđ allra flokka.


mbl.is Eggjum kastađ í ráđherrabifreiđ Björns Bjarnasonardi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TARA ÓLA/GUĐMUNDSD.

Gleđifrétt. Ég kem ekki á Skagaströndina eins og ég ćtlađi, ţađ er öllum fyrir bestu!!

TARA ÓLA/GUĐMUNDSD., 19.11.2008 kl. 20:38

2 identicon

Sćll Axel.

Björn er heppinn ađ hafa röskan og áreiđanlegan bílstjóra.

Jón Geir hefur veriđ snöggur ađ spúla óhrođanum í burtu.

Kveđja,

Kári S. Lárusson (IP-tala skráđ) 19.11.2008 kl. 22:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband