Geir er óhrćddur viđ kosningar!

kjörkassi

„Ég er lýđrćđissinni. Ég er ekki hrćddur viđ kosningar. Sjálfstćđisflokkurinn er alltaf til í kosningar", segir Geir.

Já Geir okkar er hugađur mađur, alltaf til í kosningar, bara ekki núna eđa á nćsta ári. Kosningar henta ekki Geir og félögum fyrr en ryk fer ađ falla á augljósa ábyrgđ Sjálfstćđisflokksins umfram ađra flokka á ţví ástandi sem hér er uppi.

Geir hefur margsagt ađ hrađa beri rannsókn á bankahruninu, ađdraganda og eftirmála og öllu ţar á milli. Ef frá er taliđ einhver hugmynd um ađ skipa sérstakan saksóknara gerist ekkert, enda trúlegast ađ einmitt ţannig sé ţví ćtlađ ađ vera. Gaman vćri ađ sjá „óđagotiđ“ ef ekkert lćgi á.

Fróđlegt verđur ađ sjá hvern Björn Bjarnason skipar sem sérlegan saksóknara ef máliđ nćr ţá svo langt.ragnar hall Mér dettur í hug Ragnar Hall, hann er vanur.

Honum tókst sem sérlegum saksóknara, eđa hvađ stađan hét, ađ fara yfir allt Geirfinnsmáliđ án ţess ađ sjá eđa finna hiđ minnsta athugavert viđ ţađ ferli allt.

Til ţess hefur ţurft mjög einbeittan vilja. Hann kann ţví ađ hćfa vel til verksins.

.

Burt međ lygiđ og rotiđ spillingarliđ allra flokka.

 


mbl.is Ekki stefna ađgerđunum í hćttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđný Einarsdóttir

Guđný Einarsdóttir, 21.11.2008 kl. 06:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband