Geir ber ekki ábyrgđ, ţá er ţađ á hreinu.

Hvernig er hćgt ađ vera í ríkisstjórnum samfellt í 17 ár og skapa ţađ banka og fjármálaumhverfi  sem sett hefur landiđ á hausinn án ţess ađ bera neina ábyrgđ? Hvađ ţarf til?

Ađeins ţeir sem á sannast glćpsamlegt athćfi eru ábyrgđarhćfir ađ mati Geirs.  Mistök eđa vanrćksla ráđherra og ríkisstjórnar sem kosta miljarđa tugi svo ekki sé talađ um hundruđ milljarđa teljast ekki međ.

En ţjóđin, sem hvergi kom nćrri, hún fćr reikninginn,  hún má ţjást,  hún er ábyrg, hún er sek,  ţjóđin verđur ţví ađ segja af sér svo „óábyrg“ ríkisstjórnin fái vinnufriđ.

Ţingmenn og ráđherrar virđast ekki kjörnir til ađ ţjóna ţjóđinni, heldur eru ţeir kjörnir svo ţjóđin geti ţjónađ ţeim.  

Viđ kusum og viđ sitjum ţví uppi međ ríkisstjórn sem viđ, ađ ţví er best verđur séđ,  eigum skiliđ.

 
mbl.is Geir: Tel mig ekki persónulega ábyrgan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

Samkvćmt rökum hagfrćđinar, ţá kemur ţađ sem fer niđur upp aftur ... um síđir.

Kjartan Pétur Sigurđsson, 29.11.2008 kl. 17:02

2 identicon

Jćja nu hefur hin hrokalausa ingibjörg solrun gisladottir gefiđ ţeim nafn sem misst hafa vinnuna og eru kommnir i ţrot međ husnćđislanin.ef ţetta folk reynir ađ halda afram,senda börn sin i sama skolann leikskolann og leigja ibuđ sem annars er undir hamrinum eru ţau ÖLMUSUŢEGAR jafnađarmannna foriginn hefur talađ!¨er ţetta i lagi ? eđa er ţetta kannski stefna imbu?

johann pall (IP-tala skráđ) 29.11.2008 kl. 19:47

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já eđa öfugt, eđa ţannig Kjartan.

Jóhann Páll,  nei, ţetta er fráleitt í lagi ef rétt er.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.12.2008 kl. 07:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.