Geir rýnir í framtíđina

Geir Haarde hefur sýnt, svo ekki verđur um villst ađ hann hefur ekki framtíđarsýn sem mark er á takandi. 

Í fyrra kom karl anginn í nánast hvern fréttatíma frá áramótum fram í október og spáđi framtíđinni glćstri međ hagsćld, gróđa og smjöri drjúpandi af hverju strái.

Sá spádómur sprakk framan í ţjóđina međ eftirminnilegum og ţjáningafullum hćtti.

Nú segir Geir, eftir samfelda efnahagsstjórn í 18 ár, hafa ţá sýn ađ takist honum ađ gera áriđ 2009 nógu erfitt muni áriđ 2010 kannski verđa betra undir jólin.

 
mbl.is Geir: Áriđ verđur mjög erfitt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţađ er nóg til af smjöri hvort eđ er.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.1.2009 kl. 23:56

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Mikiđ er gott ađ heyra ţađ, en ţá er ţví misskipt.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.1.2009 kl. 00:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.