Varst ţú í Peking um páskana Ţorgerđur?

Ţorgerđur Katrín lćtur í ţessu viđtali, af mikilli vandlćtingu, vađa á súđum yfir orđum SvandísarSvandís Svavars Svavarsdóttur, sem varđ ţađ á ađ segja upphátt ţađ sem ţjóđin hugsar ţessa dagana.

Ţađ virtist hafa komiđ gersamlega flatt upp á Ţorgerđi ađ ţjóđin teldi enn ađ ýmsum spurningum vćri ósvarađ, ţegar fyrir liggur ákvörđun Bjarna formanns ađ málinu sé lokiđ.

„Ţetta eru alvarlegar ásakanir en Sjálfstćđisflokkurinn mun  gera hreint fyrir sínum dyrum“. Segir Ţorgerđur Katrín.  

Ţorgarđur KatrínirHalló! Halló!  Ţorgerđur,  vćri ekki kjöriđ ađ framkvćma fyrst hreingerninguna sem ţú lofađir í fyrra áđur en ţú bođar ađra?

Já Ţorgerđur, orđ Svandísar eru vissulega alvarleg, en ţau gera ekki annađ en endurspegla fyrst og síđast alvarleika ţess tilefnis sem ţau eru sprottin af.

Reiđi Ţorgerđar kann ađ stafa af ţeirri stađreynd ađ hún hafi áttađ sig á ţví ađ ţjóđin er ekki fífl en viđ ţađ virđist hún hafa bundiđ verulegar vonir.


mbl.is Aldrei heyrt alvarlegri ásakanir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.