Hvenćr er satt, satt?

Stasi ótti var lengi viđvarandi í vestrinu og engu breytti ţótt Ţýsku löndin tvö sameinuđust 1990.  

Óttinn viđ Stasi lifđi áfram. 

Lög í Austur-Ţýskalandi sem gerđu borgurum nánast skylt ađ njósna um samborgara sína voru ađ sjálfsögđu gerđ ómerk viđ sameiningu ríkjanna.

En ţađ var međ ólíkindum ađ lög í Vestur- Ţýskalandi skyldu viđ sameininguna yfirhefja lög Austur-Ţýskalands aftur í tímann og gera suma sjálfkrafa ađ glćpamönnum sem unnu eftir lögum síns lands.

Er ţetta ekki frekar hefnd en réttlćti og lýđrćđi?

Megum viđ reikna međ,  í framtíđinni ef annađ kerfi en okkar, sé taliđ betra, ţá verđum viđ sek um glćpi, höfum viđ ekki í nútíđinni gert eins og framtíđin bíđur okkur ađ gera.

  
mbl.is Stasi reyndi ađ fá Merkel til liđs viđ sig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

mikiđ til í ţessu hjá ţér.

óli (IP-tala skráđ) 19.5.2009 kl. 21:51

2 Smámynd: Finnur Bárđarson

Áhugaverđ pćling ?

Finnur Bárđarson, 20.5.2009 kl. 14:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband