Hvenær er satt, satt?

Stasi ótti var lengi viðvarandi í vestrinu og engu breytti þótt Þýsku löndin tvö sameinuðust 1990.  

Óttinn við Stasi lifði áfram. 

Lög í Austur-Þýskalandi sem gerðu borgurum nánast skylt að njósna um samborgara sína voru að sjálfsögðu gerð ómerk við sameiningu ríkjanna.

En það var með ólíkindum að lög í Vestur- Þýskalandi skyldu við sameininguna yfirhefja lög Austur-Þýskalands aftur í tímann og gera suma sjálfkrafa að glæpamönnum sem unnu eftir lögum síns lands.

Er þetta ekki frekar hefnd en réttlæti og lýðræði?

Megum við reikna með,  í framtíðinni ef annað kerfi en okkar, sé talið betra, þá verðum við sek um glæpi, höfum við ekki í nútíðinni gert eins og framtíðin bíður okkur að gera.

  
mbl.is Stasi reyndi að fá Merkel til liðs við sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

mikið til í þessu hjá þér.

óli (IP-tala skráð) 19.5.2009 kl. 21:51

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Áhugaverð pæling ?

Finnur Bárðarson, 20.5.2009 kl. 14:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.