Hafa Páll og Tryggvi gert sig vanhæfa?

Eiga þeir sem sæta opinberrirannsókn að ákveða hverjir rannsaka þá? Er það eðlilegt? Er það þannig í raun þegar hvítflibbar eiga í hlut? Getur Lalli Johns líka ráðið því hverjir rannsaka hans mál?

rannsoknarnefnd3Það var ekki fyrr komin krafa, á afar veikum forsendum, frá Jónasi Fr. Jónssyni, fyrrverandi Fjármálaeftirlitsfúskara, að Dr. Sigríður Benediktsdóttir víki úr Rannsóknarnefnd Alþingis  en samnefndarmenn hennar stökkva á vagninn með Jónasi.

Þetta lyktar af samblæstri þeirra  Páls Hreinsonar, Tryggva Gunnarssonar og FMEfúskarans Jónasar Fr. Jónssonar Magnússonar flokkaflakkara.

Hvaða hagsmuna eru Páll og Tryggvi að gæta? Hafa þeir ekki, með þessu frumhlaupi sínu með Jónasi, gert sig vanhæfa til setu í nefndinni? Ber þeim sjálfum ekki að víkja?


mbl.is Vildu Sigríði úr nefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband