Var allt einkavćđingarferliđ lygi og blekkingar?

Ţví var haldiđ stíft ađ ţjóđinni ađ kaup Samson á Landsbankanum vćru alfariđ fjármögnuđ međ sölu Björgólfsfeđga á bjórverksmiđju ţeirra í Rússlandi. 

Ţessi innflutningur á fjármagni var ein af megin rökum og skýringum Ríkisstjórnarinnar á sölu bankans til Samson.

Ţar fór fremstur mađurinn, sem nú kemur fram fyrir ţjóđina og hvítţvćr sjálfan sig og kennir öllum öđrum um. Menn falla fram á ásjónu sína hópum saman og hrópa meistari, meistari lof sé ţér, visku ţinni og tilvist.

Nú er komiđ í ljós ađ fjármögnunarsagan var lygi. Hluti kaupverđsins var tekin ađ láni og nú á ađ láta ţjóđina greiđa ţađ lán.

Var allt einkavćđingarferliđ lygi og blekkingar? Var eitthvađ á ţessum tíma framkvćmt eins og gerist međal siđađra ţjóđa?

   
mbl.is Dýrt fyrir ríkiđ ađ selja banka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćmundur Ágúst Óskarsson

Og hvernig má ţađ vera ađ ţegar upp er stađiđ ţá var aldrei búiđ ađ borga fyrir bankana sem ţó voru ađ greiđa eigendum sínum út arđ upp á skrilljónir.  Gleymdu ţeir ađ borga ? Eđa voru ţeir aldrei rukkađir?Ţetta er fáheyrt klúđur

Sćmundur Ágúst Óskarsson, 9.7.2009 kl. 08:30

2 Smámynd: Björn Heiđdal

Já, klúđur og ekkert annađ, nooot.

Björn Heiđdal, 9.7.2009 kl. 11:19

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Lyga- og svikavefur sem allir tóku ţátt í, kaupendur og ţá ekki hvađ síst fulltrúar seljanda, ráđherrar í Ríkisstjórn Íslands og ţar fóru fyrir liđi Davíđ "vammlausi" Oddson og Halldór Ásgrímsson.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.7.2009 kl. 12:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.