Stela stórt það er málið.

 

Maður stelur hálfri flösku af lélegum vodka úr ríkinu og fær mánaðardóm fyrir vikið.

En þegar menn sem skulda Kaupþingi ( Ríkinu) sex milljarða og segjast aðeins ætla að borga 2,5 til 3 miljarða en stela restinni (1.200.000 vodkafleygar) þá horfir öðru vísi við. Þá er útlit fyrir að aðeins verði sagt –„þó það nú væri elsku vinir, ekkert mál, hafið ykkar hentisemi.“

Fyrir dóminn hafði vodkaþjófurinn greitt fleyginn fullu verði, hann fékk engan afslátt eða niðurfellingu.

 
mbl.is Stal vodkafleyg og einum bjór
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

bestir í smákrimmunum - hvað skildi þessi hópur manna sem dæmdir þennann "ræfil" hafa fengið borgað í laun fyrir þessi "manna" verk sín

Jón Snæbjörnsson, 9.7.2009 kl. 13:19

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það verður þá að vera vopnað inngrip Örn. Lýðræðislega leiðin er lokuð Davíð vegna takmarkaðrar eftirspurnar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.7.2009 kl. 08:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband