Nú lifnar bloggiđ og....

....spádóms- og kuklsinnar kćtast og fullyrđa ađ ţarna sé hann kominn skjálftinn sem spáđ var um daginn. En ţađ skakkar einhverjum dögum og svo ekki sé talađ um ađ ţessi skjálfti var ekkert merkilegur, rétt skreiđ yfir 3.

Ađ spá jarđskjálfta á Íslandi er svipađ og spá sólskini á Spáni. Hvorugt krefst verulegrar spádómsgáfu.


mbl.is Snarpur jarđskjálfti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

eflaust.

 en athugađu stađsetninguna og kynntu ţér hvar hún sagđi ađ jörđ mundu skjálfa.

hefđi veriđ ekkert mál ađ segja bara ađ skjálfti mundi verđa á Íslandi, og síđan gerđist ţetta 23:45 , hún sagđi 23:15 ţann 27.

ţetta er bara tilviljun en skondiđ ţó.

Aggi (IP-tala skráđ) 1.8.2009 kl. 00:38

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er allt búiđ ađ skjálfa ţarna vikum saman og komiđ snarpari skjálftar í ţeirri hrinu sem hún "sá" ekki fyrir. Hún hefđi allt eins getađ spáđ ţví ađ verslunarmannahelgin yrđi fyrstu helgina í Ágúst.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.8.2009 kl. 00:45

3 identicon

Ţađ er ekkert skondiđ né spúkí viđ ţetta... zero spúkíness, its all in your head.

DoctorE (IP-tala skráđ) 1.8.2009 kl. 00:48

4 Smámynd: Sólveig Ţóra Jónsdóttir

Hún spáđi skjálfta í Krýsuvík. Ţessi skjálfti var ekki ţar. Ég bý á Reykjanesinu sé Keili útum eldhúsgluggann hjá mér, ég fann engan skjálfta. Enda finnast skjálftar ekki almennileg nema ţeir séu allavega yfir 4 á richter. Annars er Reykjanesiđ búiđ ađ skjálfa hér undanfarnar vikur og ţađ ţarf engann spámann til ađ spá um frekari skjálfta.

Sólveig Ţóra Jónsdóttir, 1.8.2009 kl. 00:51

5 identicon

Hún er ađ grípa í ímynduđ strá og allt yfirnáttúrulega liđiđ er alveg.. VÁ ţetta var rétt hólí smók... sé alveg fyrir mér ađ ţađ séu bćnahringir víđast hvar líka.... og fólkiđ fer ađ fara til Láru, viltu spá fyri mér... mbl kaupir af henni stjörnuspár á ofurverđum...

Ahhh

DoctorE (IP-tala skráđ) 1.8.2009 kl. 01:00

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ ţarf mikinn vilja ađ sjá eitthvađ yfirnáttúrulegt viđ ţessa skjálftaspá.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.8.2009 kl. 01:06

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ mun hafa komiđ annar "snarpur" skjálfti eđa 2,6 ađ sögn mbl.is. Ađ kalla ţessa kippi snarpa er ofurlítiđ yfirdrifiđ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.8.2009 kl. 01:13

8 Smámynd: Sólveig Ţóra Jónsdóttir

Ţetta kalla ég ekki snarpa skjálfta. Verđa ađ vera allavega yfir 4 til ađ kallast snarpir hjá mér

Sólveig Ţóra Jónsdóttir, 1.8.2009 kl. 01:33

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sammála ţví Sólveig.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.8.2009 kl. 01:44

10 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ţađ er stöđug skjálftavirkni ţarna eins og víđa um landiđ. http://www.vedur.is/skjalftar-og-eldgos/jardskjalftar/

skođađi nokkrar vikur í vikuyfirlitinu og fann enga ţar sem engir jarđskjálftar eru ţarna.

Brjánn Guđjónsson, 1.8.2009 kl. 01:56

11 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er máliđ Brjánn og enginn spáđi ţví, a.m.k. ekki sjáandinn mikli.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.8.2009 kl. 02:03

12 identicon

Lára heldur áfram ađ plögga sig undir verndarvćng íslenskra fjölMIĐLA
http://visir.is/article/20090801/FRETTIR01/634482343

Frábćrt.... hahahaha

DoctorE (IP-tala skráđ) 1.8.2009 kl. 11:46

13 identicon

Og ađ hugsa sér ađ hún sýni ţann hroka ađ segja "Ég sagđi ţađ" í viđtali.  Hún er greinilega geđveikari en ég hélt.  Nú streyma allar barnalandskellingarnar í bollaspá og láta rekja úr sér garnirnar á eldhúsborđinu hjá Láru sannspáu.  Jćja ţađ er gott ađ einhver er ađ meika monní í samfélaginu, vona bara ađ hún hafi samvisku til ađ skila skatti.

Stebbi (IP-tala skráđ) 1.8.2009 kl. 12:12

14 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Skatturinn og skilanefndir bankanna ćttu kannski ađ ráđa hana í vinnu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.8.2009 kl. 12:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.