Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu fćrslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverđlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumađist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerđi ţekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mćtti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fćr ekki ađgang ađ stefnumótaforriti
- Jarđarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuđi um miđjar nćtur
- Náđi botninum viđ dánarbeđ ömmu sinnar
Eldri fćrslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Skjálftinn kom miđlinum á óvart!
1.8.2009 | 11:52
Já hver ţremilinn, skjálftinn kom ţá miđlinum sjálfum sem spáđi honum á óvart ţegar allt kom til alls.
Lára segir gćrkvöldiđ bara byrjunina, og nćst komi eldgos. Hún segir jarđhrćringarnar ekki ţađ versta sem í vćndum sé, heldur sjái hún annan og miklu verri atburđ framundan. En af nćrgćtni og tillitssemi viđ skelkađan almenning ţá ćtli hún ekki ađ greina nánar frá ţví opinberlega en hún muni setja yfirvöld í viđbragsstöđu.
Ég get sagt ţér eitt elskan mín, og hlustađu nú vel. Segir Lára. Ég vil ekkert fá ţetta orđ á mig, ađ vera spámiđill eđa sjáandi. Ég er bara Lára Ólafsdóttir, međ nćmni sem ég deili međ ţjóđinni ţar sem mér er ekki sama,
Svo mörg voru orđ miđillins, sem vill fyrir alla muni ekki vekja á sér athygli.
Samkvćmt mati jarđfrćđinga og sögu jarđhrćringa og eldgosa ţá eru fjölmargar eldstöđvar komnar á tíma og jafnvel vel fram yfir hann, ţannig ađ vart verđur hjá gosi komist á nćstunni, hvađ sem spádómum líđur.
En auđvitađ tökum viđ meira mark á athyglissjúkri spákonu, sem fylgist međ fréttum, en reynslu og ţekkingu jarđfrćđinga og eldgosasögu landsins.
Hrinan í rénun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 12:45 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síđuhafa
- Skagaströnd Heimasíđa Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 1027595
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Athugasemdir
tja já veistu ég treysti henn álíka mikiđ og sérfrćđingunum - allavegana er sjálfsagt ađ hlusta á "kellu" flest okkar höfum bitra reynslu af ţví ađ hlusta ekki á ađvaranir, skođa ţćr frekar eđa taka mark á
Jón Snćbjörnsson, 1.8.2009 kl. 12:02
Surprise... í alvöru kom jarđskjálftinn.. vá ég er svo glöđ og ég fer til kirkju og biđ fyrir ţjóđinni.... HALLÓ
Hver sá sem trúi ţessari ţvćlu í Láru er einfaldlega galgopi og fáviti.. bara sorry..... ţetta kemrur kannski til af ţví ađ frá barnćsku eru börn forrituđ í ađ trúa á almáttugan ríkisgeimgaldrakarl sem elska alla sem elska hann fyrst... og ţađ borgum viđ 6000 milljónir fyrir árlega.. BARA í geimgaldrastofnunríkisins.
Ţetta er sjúkt
DoctorE (IP-tala skráđ) 1.8.2009 kl. 12:05
Jón, er hún ekki međhöndluđ í fjölmiđlum sem "sérfrćđingur" á sínu sviđi?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.8.2009 kl. 12:18
DoktorE, hún kom af fjöllum konukindin, "sjáandinn sjálfur".
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.8.2009 kl. 12:20
Augljóslega var ţetta dćmi hennar skot út í loftiđ... ´versta er ađ ţađ er til nóg af vitleysingum sem trúa henni... ţó hún sé ađ spá jarđskjálfta sem er 100% öruggt ađ komi jarđskjálfti.
Takiđ líka eftir ađ allt sem hún segir er í beinum tengslum viđ ţađ sem hefur veriđ í fréttum...
Heklugos hefur veriđ í fréttum nýlega.. og kella segir ađ ţađ gjósi í Heklu EĐA einhverju öđru eldfjalli... DUH
Obama verđi sýnt banatilrćđi... sem eru AFAR góđar líkur á.
Mekilegt ađ manneskjur séu svo vitlausar ađ sjá ekki í gegnum ţetta ofureinfalda plott hennar... ótrúlegt alveg
DoctorE (IP-tala skráđ) 1.8.2009 kl. 12:32
DoktorE, "sjáendur" eru ekki ósvipađir svokölluđum fréttaskýrendum, sem "túlka" og "matreiđa" fréttir fyrir fólk, sem er ekki fullfćrt um ţađ sjálft.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.8.2009 kl. 12:41
Nákvćmlega, Jón Frímann.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.8.2009 kl. 12:49
w00t, er annađ hćgt?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.8.2009 kl. 12:50
Ég trúi ÖLLU sem ţessi kona segir!
Brynja (IP-tala skráđ) 1.8.2009 kl. 13:24
hvađ er ţetta??? muniđ bara ađ heimskinginn telur allt vitleysu sem hann skilur ekki.
Arni Helgason (IP-tala skráđ) 1.8.2009 kl. 13:39
Enda óvíst Brynja, ađ nćsti dagur komi nema hún hafi sagt fyrir um ţađ.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.8.2009 kl. 13:40
Er ţađ ţín sýn á máliđ Árni?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.8.2009 kl. 13:43
Hefur enginn spáđ í ţađ hvers vegna spámiđlar eru ekki allir milljónamćringar...
Heimskinginn telur ađ allt sem hann skilur ekki sé gert af ćđri máttarvöldum... glćpamenn virkja ţessa heimsku sjálfum sér í haginn
The end
DoctorE (IP-tala skráđ) 1.8.2009 kl. 13:46
DoktorE, einhver "sjáandinn" útskýrđi ţetta ţannig ađ vćri hćfileikinn misnotađur ţá yrđi hann brott tekinn. Takk fyrir.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.8.2009 kl. 15:44
Óskar, ţetta snýst um peninga á einn eđa annan hátt, ekkert annađ.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.8.2009 kl. 15:49
Og fyrir allt fólkiđ sem trúir ţessum "sjáendum" blint.
Ţá dettur mér í hug ein setning í einni bíómynd: "Ignorance is a bliss"
Jón Ingi (IP-tala skráđ) 1.8.2009 kl. 18:14
Ég spái enda lífs á jörđinni... sé ekki alveg dags.. sýnist ţađ vera í kvöld kl 23:15.... ţađ vill svo vel til ađ ég er ađ selja eftirlíkingar af jörđinni sem standast fyllilega samanburđ viđ jörđina.
Vara kemur óuppblásin... sérstakar pumpur ţarf til ađ pumpa dćmiđ upp.. ţannig ađ ţetta stendur og fellur međ pumpuframleiđendum... kvartiđ viđ ţá ef ţiđ getiđ ekki blásiđ upp vörurnar frá mér...
Einnig sel ég Astma sígarettur og endursel stólpípur fyrir Jóninu ben..
Pantanir sendist á Öskubakka hálf-fimm....
DoctorE (IP-tala skráđ) 1.8.2009 kl. 18:56
Ég trúi fullkomlega spádóm ţínum DoktorE um endalok lífs á Jörđu, ţótt efi sé í mínum huga um tímasetninguna, ţá mun hann rćtast um síđir, ţví miđur.
Hvađ stólpípur fyrir Jónínu Ben varđar er ég hreint ekki viss um ađ hún nýti sér sjálf ţćr sé jafn títt og oft hún óskar sínum kúnnum ađ gera. Undarleg heilsuklíník ţar á ferđ. Öll hugsanleg mannsins mein lćknuđ međ afturendaspúlun!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.8.2009 kl. 19:31
fólk í dag telur sig hafa sannanir međ ţví ađ spyrja einhvern x um persónulega reynslu ţeirra af kukli X.. fólk lýsir fjálglega placebo effectum.
Lára segir eitthvađ X.. sem stenst ekki en hún hefur samt rétt fyrir sér... Ef Siggi stormur vćri međ svona veđurfréttir, spáinn rćttist bara á einhverjum degi yfir x tímabil... ein spa af hundrađ kemur svo 4 dögum of seint, allt hitt klikkar..
Myndi fólk taka Sigga á sama máta og Láru... vá Siggi náđi ađ spá einni réttri spá í fyrra... munađi ekki nema nokkrum dögum...
Nú eđa Siggi spáđi alltaf sama veđri sem fittađi akkúrat viđ fataverslun sem hann rekur..
Nú eđa vísindin.. menn bara kćmu fram og hefđu tilfinningu fyrir einhverju X, ţeim líđi mjög vel og alles.. BANG Nóbel.
Svo fara menn ađ prófa kenninguna... algert FAIL.. en skiptir ekki máli, ţađ má heldur ekki sćra tilfinningar vísindamannsins
DoctorE (IP-tala skráđ) 1.8.2009 kl. 20:01
Skemmtileg og rökföst uppsetning DoktorE, en ţú ţarft ekki ađ sannfćra mig.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.8.2009 kl. 20:24
Ekki ađ reyna ađ sannfćra ţig Axel, ég veit ađ ţú ert í raunveruleikanum :)
DoctorE (IP-tala skráđ) 1.8.2009 kl. 20:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.