Sjálfvirkan teljara á flensuna takk.

Í ljósi sjúklegs áhuga Mbl.is á að koma A(H1N1)flensu "fréttum" á framfæri þá legg ég til að blaðið setji upp sjálfvirkan teljara á forsíðuna þar sem sjá mætti hvernig staðan væri akkúrat þá stundina.  

Þá gætu órólegir lesendur gripið andann á lofti í hvert skipti sem talan hækkaði um einn. Mbl.is þyrfti þá ekki í þeim tilgangi að birta um það nýja hrollfrétt daglega.


mbl.is Svínaflensa staðfest hjá 63
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og um að gera að hamast við að nota nafnið SVÍNAFLENSA þó að það sé algjört rangnefni. En dugar kannski til við að selja áhættubólefni sem sprauta skal í lýðinn EF ske skyldi að veiran yrði sterkara í vetur og EF það skyldi verða heimsfaraldur.

Dísa (IP-tala skráð) 6.8.2009 kl. 12:27

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég held að það þyrfti að reka nál í rassgatið á þeim mbl.is mönnum við hverja frétt af flensunni, kynni að róa þá aðeins.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.8.2009 kl. 12:56

3 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ég reyndi nú að smita þig. En án árangurs.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 6.8.2009 kl. 13:37

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þú ert "svín".

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.8.2009 kl. 15:44

5 Smámynd: hilmar  jónsson

Mig langar í beikon..

hilmar jónsson, 6.8.2009 kl. 17:29

6 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Já pabbi. Þetta er í genunum... Og litningunum!

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 6.8.2009 kl. 20:05

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hilmar maður er það sem maður étur eða þannig.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.8.2009 kl. 20:30

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Inga, já djöf..., ég áttaði mig ekki á því.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.8.2009 kl. 20:31

9 Smámynd: hilmar  jónsson

Ha ha ... Góð saman feðginin..

kv..

hilmar jónsson, 7.8.2009 kl. 00:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.