Aðgát skal höfð....

Það er raunalegt að lesa sum bloggin um þessa frétt, sorglegt að menn, sem telja sig hafa horn í síðu forsetans, skuli þurfa að nota þetta tækifæri til að tjá hug sinn.

Það er lítil reisn og manndómur að hæðast að og gantast með slys og óhöpp sem henda annað fólk.

Þeir sem það gera hitta engan fyrir nema sjálfa sig.  

   
mbl.is Ólafur Ragnar slasaðist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Sammála Axel. Það er ótrúlega hallærislegt að slá um sig með aulabröndurum tengdum slysum.

hilmar jónsson, 20.8.2009 kl. 01:03

2 identicon

Sammála þér.

Ína (IP-tala skráð) 20.8.2009 kl. 03:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband