CCR - LODI

Hvað er betra til að koma blóðinu á hreyfingu á morgnanna en Creedence Clearwater Revival.

Hér er Lodi.

Góðan daginn!

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Þú ert sama risaeðlan í tónlist og ég.......

Gulli litli, 24.9.2009 kl. 09:38

2 identicon

Annars var John Fogerty að senda frá sér krákuplötu (coverplötu) fyrir nokkrum dögum. Kappinn er í kántrýgírnum þar og meðal þeirra sem koma við sögu eru Bruce Springsteen og Don Henley, en hér er smákynning um plötuna.

 http://www.youtube.com/watch?v=NuLROhKyVr8

Eyjólfur Ármannsson (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 11:27

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitin.

Já Gulli, ekkert toppar CCR.

Ég fór á tónleikana með Fogerty, þeir voru magnaðir.

Takk fyrir linkinn Eyjólfur

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.9.2009 kl. 11:46

4 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Þetta var ég nú búin að læra utan af, og sömuleiðis megnið af efninu frá þeim, þegar ég var enn í bleyju. ;)

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 24.9.2009 kl. 14:25

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir þetta Inga mín, þetta sýnir og sannar að eitthvað situr eftir af því sem þér var kennt í æsku.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.9.2009 kl. 15:21

6 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Þó það nú væri.

Það varð EITTHVAÐ að festast í kollinum á mér. 

Gæti verið verra held ég. 

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 25.9.2009 kl. 01:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.