Púkarnir á fjósbitanum
5.10.2009 | 20:36
Af atburđum síđustu daga er ljóst ađ líf ríkisstjórnarinnar hangir á bláţrćđi, eđa öllu heldur vinstrigrćnum ţrćđi. Engu er líkara en blóm ríkisstjórnarinnar ţessa dagana sé Baldursbrá. Ţar sitja púkar stjórnarinnar hver á sínum fjósbita og plokka blómiđ í ákafa, ....styđ stjórnina, styđ ekki stjórnina, styđ, styđ ekki.......
Vinstri grćnir hafa haft sterkari skođanir á ýmsum málum en ađrir flokkar, alveg frá stofnun flokksins í ársbyrjun 1999. Ţćr skođanir ásamt öđru hafa átt ţátt í ađ útiloka flokkinn sem valkost viđ stjórnarmyndun fram ađ ţessu.
VG hefur haft ţađ orđ á sér ađ vera óstjórntćkur flokkur og hafa ţá einu stefnu ađ vera móti öllu.
Ađ hafa ákveđnar og sterkar skođanir og standa fastur á sínu er í eđli sínu besta mál. Hugsjónir verđa ţó aldrei annađ en hugsjónir einar, sé ekki hćgt ađ hrinda ţeim í framkvćmd. Ţá hjálpar ekki ađ standa fast á sínu.
Sígandi lukka er best, ađ standa svo fast á sínu ađ allt standi fast og engu verđi ţokađ, getur ekki skilađ öđru en glötuđum málstađ.
Seinnihluta vetrar fengu VG ţađ tćkifćri sem ţeir höfđu beđiđ eftir. Tćkifćri sem Ögmundur Jónasson fullyrti ađ vćri upphafiđ á 12 ára stjórnarsetu VG. Nú virđist sem ţrákelkni Ögmundar sjálfs, og fárra annarra, sé ađ sturta niđur ţessari draumsýn Ögmundar.
Draumur Ögmundar gćti vel orđiđ ađ veruleika vćri rétt á spilunum á haldiđ og ţá gćti VG međ hófsemi náđ fram, á ţeim tíma, flestum sínum baráttumálum, sem flest eru góđra gjalda verđ.
Springi ţessi stjórn fyrir heimskra manna ráđ, geta VG ekki vćnst ţess ađ vera talinn stjórntćkur flokkur nćstu 12 árin. Allar hugsjónir VG verđa áfram ađeins fallegur, en giska fjarlćgur draumur, sér í lagi ef Íhaldiđ kemst aftur til valda.
Getur ţađ veriđ ađ ţađ sé Ögmundi og púkunum á fjósbitanum sérstakt kappsmál ađ koma Íhaldinu ađ og drepa sína eigin drauma?
Íslenska ţjóđin er í ólgusjó, viđ drukknun og dauđans dyr. Nú er ekki rétti tíminn ađ setja prinsippin í forgang og láta ţjóđina mćta afgangi. Nú er ekki rétti tíminn ađ hafna bjargrćđinu og möguleikanum til lífs til ađ ná fram tilfinningaţrungnum hugsjónum og draumsýnum.
Fari allt á versta veg, hvers virđi verđa hugsjónir ţá?
Vill óráđsíu og grćđgi burt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:39 | Facebook
Athugasemdir
ţessi pólitík er vandamál - almenningur gleymist
Jón Snćbjörnsson, 5.10.2009 kl. 21:21
Jón, ég skil ekki fólk sem heldur ađ ţađ geti unniđ kapphlaup međ ţví ađ hlaupa í sömu sporum og trampa á tánum á sjálfum sér.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.10.2009 kl. 21:26
skil ţađ ekki heldur - ţađ eru svo margir hér úti sem hafa bara ekki tíma í svona nokkuđ
Jón Snćbjörnsson, 5.10.2009 kl. 21:41
Ţađ vćri kannski rétt ađ senda Ömma ţetta?
Auđun Gíslason, 5.10.2009 kl. 23:05
Ţjóđstjórn viđ höfum ekkert val. Ţessi stjórn er ađ láta kúga sig međ ţví ađ neyđa okkur til ađ skrifa undir vonlausa samninga um icesave og sér ekkert nema ESB kjaftćđiđ sem kemur okkur endanlega í glötun og sérstađa okkar tapast međ ţví sama. Burt međ AGS hann hefur ekkert gert nema slćmt fyrir ţćr ţjóđir sem hafa beđiđ um ađstođ hans
Sigurđur Haraldsson, 6.10.2009 kl. 00:25
"...og sér ekkert nema ESB kjaftćđiđ sem kemur okkur endanlega í glötun"...
Bíddu, veist ţú eitthvađ sem viđ hin vitum ekki Sigurđur Haraldsson?
Ég held ađ flestir sem kćra sig um ađ vita ţađ, séu sammála um ţađ ađ viđ getum hvorki fullyrt af eđa á međ ţessi mál fyrr en viđ höfum ţađ svart á hvítu fyrir framan okkur.
Og ţegar ađ ţví kemur, ţá fáum viđ ţann heiđur ađ segja "nei" eđa "já" viđ honum.
Vinstri-hćgri-snú. Og hananú.
Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 6.10.2009 kl. 00:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.