-Fyrr var oft hjá klerki kátt-

Í ljósi sýknu sr. Gunnars fyrir Hćstarétti á hann örugglega, samkvćmt ýtrustu lagana túlkun, rétt á ađ snúa aftur til starfa.  

En um ţađ er ekki deilt ađ prestinum varđ verulega á og braut siđferđislega gegn sóknarbörnum sínum og ţví liggur eftir trúnađarbrestur milli hans og sóknar.

Máliđ snýst ţví ekki um lagalegan rétt  prestsins ađ snúa aftur heldur siđferđislegan rétt hans. Ţađ ţarf í sjálfu sér ekki ađ vera undarlegt ţótt sr. Gunnar frekar en margir ađrir sjái ekki sína eigin bresti. En ţađ er öllu undarlega ţegar ađrir prestar stíga fram og lýsa yfir stuđningi viđ siđferđisbrest prestsins.

Spurningar hljóta ađ vakna hjá fólki hvort allt sé međ feldu hjá ţeim prestum sem sjá ekkert athugavert viđ háttsemi  sr. Gunnars og verja hana.

Sem rök vitna varđliđar Gunnars í dóm Hćstaréttar og  segja lögin ćđri kirkjunni, og ţá bođskap Krists um leiđ. Ekki ţađ ađ ég sé ekki sammála ţví,  en mađur hefur átt ţví ađ venjast ađ prestar hafi reynt ađ halda ţví gagnstćđa ađ fólki.

En hér ráđa víst hentugleikar eins og gjarnan viljađ hefur brenna viđ hjá blessađri kirkjunni.


mbl.is Fundurinn hófst međ fjöldasöng
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, ég tek undir međ ţér eitthvađ hlýtur ađ vera bogiđ viđ siđferđiskennd ţessara presta sem verja svona hegđun. Mér finnst  viđ eiga rétt ađ vita hverjir ţetta eru. Einfaldlega til ţess ađ viđ séum ekki ađ senda börnin okkar í fermingafrćđslu eđa annađ ćskulýđsstarf hjá ţeim. Ekki vildi ég ađ senda mín börn til ţessara manna svo mikiđ er víst

Guđrún Óladóttir (IP-tala skráđ) 16.10.2009 kl. 21:58

2 Smámynd: Bryndís Böđvarsdóttir

Vel mćlt. Gunnar er rúinn trúnađi fjölmargra sóknarbarna. Hlutverk prests snýr mikiđ ađ sálgćsu og ćtti ávalt ađ vera á faglegum nótum.

Bryndís Böđvarsdóttir, 16.10.2009 kl. 22:04

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ kom fram í kvöldfréttum Stöđvar 2 hverjir fjórir prestanna eru, ţá frétt má sjá hér.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.10.2009 kl. 22:20

4 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ég hef lengi ţekkt til Gunnars og allt ţetta mál kom mér mjög á óvart.

Sigurđur Ţórđarson, 17.10.2009 kl. 01:46

5 Smámynd: Baldur Hermannsson

Gunnar minnir mig á ţverhausinn sem lenti í hörđum árekstri og ţegar veriđ var ađ skera hann út úr bílflakinu, alblóđugan og deyjandi, heyrđist hann tuldra andlátsorđin: ég var í rétti....

Baldur Hermannsson, 17.10.2009 kl. 09:47

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sigurđur, ég hef heyrt sögur af Gunnari ţegar hann var fyrir vestan. Ţćr bera ekki beint međ sér ađ hann geti ekki veriđ hinn vćnsti mađur ađ flestu leiti. Frekar ţađ ađ Gunnar virđist hafa ţetta eitthvađ, sem ţarf til ađ hrćra í öllum nornapottum, međvitađ eđa ómeđvitađ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.10.2009 kl. 10:45

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Baldur, ţessi er frábćr, ha, ha, ha, hittir í mark.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.10.2009 kl. 10:46

8 Smámynd: Baldur Hermannsson

Gunnar er auđvitađ besti karl, en hann ţekkir ekki mörkin. Biskupstötriđ er ađ kasta til hans bjarghringnum ern Gunnar gefur honum fingurinn. Ţetta liđ kann sig ekki.

Baldur Hermannsson, 17.10.2009 kl. 10:48

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Fullur ađskilnađur ríkis og kirkju er orđiđ brýnt mál.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.10.2009 kl. 11:07

10 Smámynd: Baldur Hermannsson

Sammála. Ţađ er ekki eftir neinu ađ bíđa.

Baldur Hermannsson, 17.10.2009 kl. 11:15

11 Smámynd: hilmar  jónsson

Tek undir. Ţađ er međ ólíkindum mikil tímaskekkja ađ kirkjan skuli enn vera á vegum ríkis.

hilmar jónsson, 17.10.2009 kl. 14:15

12 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ađskilnađ takk. Er enginn flokkur sem hefur ţađ á dagskrá ?

Finnur Bárđarson, 17.10.2009 kl. 14:28

13 Smámynd: Baldur Hermannsson

Borgarahreyfingin hefđi örugglega stutt ađskilnađ en nú er hún farin heim til helvítis og líđur vel.

Baldur Hermannsson, 17.10.2009 kl. 15:18

14 Smámynd: Björn Birgisson

Ţjóđaratkvćđi um ađskilnađ. Ţađ er máliđ. Lýđrćđisleg afstađa tekin til málsins. Punktur.

Björn Birgisson, 17.10.2009 kl. 15:19

15 Smámynd: Baldur Hermannsson

OK, en er eđlilegt ađ prestar og ţeirra fólk fái ţá ađ greiđa atkvćđi?

Baldur Hermannsson, 17.10.2009 kl. 15:21

16 Smámynd: Björn Birgisson

Já, rétt eins og sauđtryggir íhaldsmenn mega kjósa til Alţingis. Allir vita hvar ţeir krossa. Kristsmenn mega líka krossa.

Björn Birgisson, 17.10.2009 kl. 15:27

17 Smámynd: Baldur Hermannsson

Ekki sambćrilegt. Ţegar verđur hagsmunaárekstur víkja menn af fundi og láta hina kjósa.

Baldur Hermannsson, 17.10.2009 kl. 15:49

18 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég held ađ stjórnmálaflokkarnir séu allir skíthrćddir ađ taka afstöđu í málinu af einhverju misskyldum ótta viđ fylgistap.

Ţá ekki hvađ síst núna ţegar kristilegur flokkur er í burđarliđnum međ "súperstjörnur" í broddi fylkingar og međ kćrleik, umburđalyndi og víđsýni sem höfuđ stefnumál......eđa ţannig.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.10.2009 kl. 15:54

19 Smámynd: Baldur Hermannsson

Ţađ er enginn grundvöllur fyrir kristilegt frambođ. Ekki blanda saman trúmálum og pólitík.

Baldur Hermannsson, 17.10.2009 kl. 15:57

20 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvarflar ekki ađ mér Baldur, ég var ađ benda í nr 18 á síđu kristilegs stjórnmálaflokks en liturinn á tilvitnuninni  kom ekki fram.  

Ţeir sem ađ síđunni standa setja allt í sömu skál ţótt ţar sé lítill skilningur á ţví ţegar múslímar grauta sama trú og pólitík, sem er slćmur kokteill. 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.10.2009 kl. 16:20

21 Smámynd: Björn Birgisson

Ekki blanda saman trúmálum og pólitík segir Baldur. Sammála ţví, en ţađ er bara svo algengt ađ prestar séu ađ vasast í stjórnmálum, sem er mjög óheppilegt. Mér finnst líka ađ lćknar eigi ađ láta stjórnmálin eiga sig. Líka dómarar, líka Sjálfstćđismenn .......

Björn Birgisson, 17.10.2009 kl. 16:35

22 Smámynd: Sigurđur Helgason

Kristnir menn geta ekki fariđ í frambođ, ţeir sem komast á ţing verđa ađ sverja eiđ um ađ fara eftir lögum,,,,,,,

Biblían segir ađ menn eigi ađ fara ađ lögum, nema ţegar ţađ stangast á viđ lög guđs,

Hvađ ćtla ţá ţeir svokölluđu kristnir menn ađ gera,

Sigurđur Helgason, 17.10.2009 kl. 18:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband