Guđ gaf og Guđ ... .

Enginn gengur í gegnum lífiđ snurđulaust, ţađ skiptast á skin og skúrir. Menn eiga góđa daga og slćma daga. Mönnum getur gengiđ allt í hćginn eđa hafa allt í fangiđ og allt ţar á milli.

Segja má ađ flestir gangi í gegnum lífiđ međ „annan fótinn í ísköldu vatni og hinn í sjóđandi vatni“ og hafi ţađ ţví ađ međaltali ágćtt.

Er presturinn ađ segja okkur ađ bókfćra alla velgengni sem gjöf Guđs  en fćra áföll og bakslög á einhvern óskilgreindan kredit reikning, Guđi óviđkomandi?   Afar hentugt.  Ţessi hugsun er í takt viđ útrásina, útvaldir hirtu gróđann, öđrum voru eignađar skuldirnar.  

Ungafólkiđ á semsagt ađ ţakka Guđi fyrir ţakiđ sem ţađ er ađ koma sér yfir höfuđiđ, međ harđrćđi og vinnu myrkrana á milli,  en telja Guđi ţađ gersamlega óviđkomandi ţegar lánin hćkka upp úr öllu valdi og bankinn hirđir húsiđ - eđa kannski ţakka honum ţađ líka?

Ţeir voru örugglega margir sem snéru ásjónu sinni til „himins“ og ţökkuđu fyrir sig og sína í hrunadansinum kringum gullkálfinn. Hvert horfa ţeir núna?

Ţađ er ekki eđlilegt ađ Guđ sé ríkisrekinn. Einkavćđum Guđ, ađskiljum ríki og kirkju- strax.

 
mbl.is Vill taka upp ţakkargjörđardag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband