Hér er Frakki, um rembing, frá derring, til hroka

Hafin er leit ađ helsta ţjóđareinkenni Frakka. 

Helsta ţjóđareinkenni , ....nei ekki helsta, heldur eina ţjóđareinkenni Frakka er hinn rótgróni og óviđjafnanlegi ţjóđernisbelgingur,  ađ ekkert sé eitthvađ  eđa einhvers virđi, nema ţađ sé Franskt.

Hćgt er ađ fara inn á vefsíđu sem opnuđ hefur veriđ um efniđ og tjáđ sig um máliđ, en ađeins ef ţú ert Franskur,  auđvitađ.


mbl.is Frakkar leita einkenna sinna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst Ásgeirsson

Kannast ekkert viđ ţessa lýsingu ţína, hef búiđ hér í landi á fimmta ár. Frakkar hafa tekiđ mér vel, eru kurteisir og vinsamlegir fram í fingurgóma. Ţeir eru t.d. mjög áhugasamir um Ísland og lofa ţađ mjög, en oft og mikiđ er sýnt af alls konar efni frá Íslandi í sjónvarpi hér.

Ef eitthvađ vćri til í fullyrđinu ţinni um ađ Frakkar telji ekkert sé einhvers virđi nema franskt sé, hvers vegna eru ţá t.d. annar hver bíll seldur hér í landi útlenskur?

Ćtli íslenskur belgingur sé eitthvađ minni, betri eđa verri en sá franski? Annars tek ég ţessu međ ţeim fyrirvörum sem ţú setur sjálfur viđ skrif ţín, ţ.e. ađ mađur eigi ekki ađ taka ţau mjög hátíđlega!

Frakkarnir eru bara helvíti góđir, yfirleitt.

Ágúst Ásgeirsson, 4.11.2009 kl. 08:40

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţetta Ágúst. Hvađ Íslenska belginginn varđar er hann örugglega til stađar og viđ síđastir til ađ sjá hann.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.11.2009 kl. 09:36

3 identicon

eg hef verid i frakklandi og kynnst morgum frokkum og eg verd ad segja ad tetta er allt bull og vitleysa med tennan remning og donaskap. Audvitad eru allstadar skemmd epli eins og annars stadar. Hvad med ta fjolmorgu (Sem eg hef heyrt) sem finnst ad islendingar seu svo donalegir og med rembing? er tad ta bara allt satt tvi ad madur heyrir akvedin hop segja tad? Madur getur alltaf fundid svoleids folk hja ollum thodum.

"Hćgt er ađ fara inn á vefsíđu sem opnuđ hefur veriđ um efniđ og tjáđ sig um máliđ, en ađeins ef ţú ert Franskur, auđvitađ."

Hvad ef ad tetta vćri islenskt? Myndir tu vilja ad fullt af utlendingum sem vita ekki neitt um island vćru ad kommenta a hvad teim thćtti islenskt? Teirra komment myndu bara stjornast af teirri imynd sem heimurinn hefur af landinu (eins og tu t.d skrifar herna) i stad tess ad koma ad kjarnanum. Tess vegna skil eg vel ad adeins frakkar meigi koma med komment um malid.

Iris (IP-tala skráđ) 4.11.2009 kl. 10:32

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Iris; takk fyrir innlitiđ, ég er ţess fullviss ađ ef ţessi vefsíđa vćri Íslensk og veriđ ađ fiska eftir sérkennum okkar vćrum viđ ekki í rónni nema vita líka álit útlendinga á málinu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.11.2009 kl. 10:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband