Punktur og basta

Er ekki virðingu manna bestur sómi sýndur með því að láta jarðneskar leifar og gröf þeirra í friði þótt misvitrir seinnitíma menn í ætt við minnimáttarhugsun  forseta Frakklands vilji umturna öllu í takmörkuðum tilgangi.

Hverju er  Íslensk þjóð bættari eftir að hafa fengið „heim“ bein til að planta í „ÞJÓÐARGRAFREITNUM“  Á Þingvöllum og merkja JÓNASI HALLGRÍMSSYNI þegar allt bendir til að beinin hafi verið af „venjulegum dönskum óbótamanni“?

Er ekki rétt að hver hvíli þar sem  „forsjónin“ valdi honum stað?  Punktur og basta?


mbl.is Deilt um legstað Alberts Camus
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Síðasta málsgreinin. Flott

Finnur Bárðarson, 23.11.2009 kl. 16:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband