Engan smáprest á Selfoss.

Ekki hefur friđarins andi lagst yfir Selfyssinga ţótt höggiđ hafi veriđ á Gunnarshnútinn. 

Nú er vá fyrir dyrum, ţví síđasta Kirkjuţing samţykkti ađ sameina Hraungerđisprestakall og Selfossprestakall.

Ekki eru Selfyssingar sáttir viđ ađ sóknarprestur Hraungerđisprestakalls veriđ viđ sameininguna sjálfkrafa prestur hinna sameinuđu sókna og krefjast af biskupi ađ prestur safnađarins verđi valin í almennum prestskosningum.

Ţetta er auđvitađ sjónamiđ út af fyrir sig en rökin fyrir kröfunni eru hreint alveg dásamleg. Ţađ gengur auđvitađ ekki ađ prestur úr einhverri smásókn labbi sér sisvona inn í stór-Selfosssókn.

Selfyssingar vilja enga smápresta, enda stórhugamenn.

 
mbl.is Vilja kjósa um sóknarprest
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Já, ég tók eftir ţessu líka.)..Smáprestar:o)...Ţeir eru orđnir vanir mótmćlunum Selfyssingarnir.

Kveđja.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 27.11.2009 kl. 10:51

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég fagna ţví auđvitađ ţegar lýđrćđisástin grípur menn. Auđvitađ ţarf ekki ađ efast um, hefđi litla prestakalliđ veriđ prestlaust, hefđu sömu ađilar líka krafist kosninga svo öllu lýđrćđislegu réttlćti vćri fullnćgt.

Raunar er örlítiđ broslegt ţegar lýđrćđishugtakiđ er notađ í ţessum tilgangi, ţar sem lýđrćđi er ekki eitt af grunngildum kristinnar kirkju heldur einrćđi, ţar sem međlimir hennar beygja sig í trúnni án skilyrđa undir alvald og vilja eins ađila.

En ţađ er önnur saga en vonandi fer ró ađ fćrast yfir svćđiđ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.11.2009 kl. 11:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband