Ađ vera eđa ekki vera?

Hvernig vćri  málflutningur stjórnarandstöđuţingmanna núna  vćru ţeir í stjórn og ţyrftu ađ axla ţá  ábyrgđ sem ţví fylgir og vinna úr ţeirri erfiđu stöđu sem uppi er?

Vćrum viđ ţá ađ horfa upp á ţann taumlausa galgopahátt og lýđsskrum sem ţeir hafa leyft sér undanfarna mánuđi?  

Ţađ er ekki öfundsvert hlutskipti Ríkisstjórnarinnar ađ ţurfa  nauđug ađ taka ţćr erfiđu ákvarđanir, sem ekki verđur undan flúiđ ţó hún ţurfi svo ekki ađ sitja undir ádeilum og gagnrýni manna, sem ekki hefđu átt annađ val, hefđi hlutskiptiđ veriđ ţeirra.

Ţađ er virkilega aumt og langt seilst í vinsćldaharki Sjálfstćđis- og Framsóknarflokksins ađ nćra sig á ţrengingum og bágindum fólks, nokkru sem ţeir sjálfir og engir ađrir lögđu á borđ fyrir ţjóđina.


mbl.is Vilja vísa Icesave frá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Gleđilega hátíđ Axel.

Ţađ er nákvćmlega engu viđ ţennan pistil ţinn ađ bćta.

hilmar jónsson, 28.12.2009 kl. 17:17

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţađ Hilmar og sömuleiđis gleđilega hátíđ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.12.2009 kl. 17:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.