Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2015

Hiđ ţjóđlega Eimskipafélag

Eimskipafélagiđ hefur misst einkaréttinn á nafninu „Gullfoss“ og má ţví ekki nota ţađ, hafi ţađ hug til ţess. Nafninu hefur veriđ úthlutađ til annars félags, ţar sem ţađ var ekki í notkun.

Forráđamenn Eimskipafélagsins eru ćfir yfir ţessu, telja sig eiga nafniđ ţótt lög segi annađ og rökstyđja mál sitt ađallega međ ţjóđernisrembingi og tala jafnvel um helgispjöll. Sem er undarlegur málflutningur, ţví ćtti Eimskipafélagiđ skip međ nafninu Gullfoss vćri ţađ vćntanlega skráđ í St. Johns, eins og önnur skip félagsins, og sigldi undir erlendum fána.

Afskaplega ţjóđlegt ţađ!


mbl.is „Helgispjöll ađ nota Gullfoss“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fátt er svo međ öllu illt...

noise.jpgVart er á vandann í heilbrigđiskerfinu bćtandi. Ţađ hljóta ţví ađ teljast jákvćđar fréttir fyrir heilsugćsluna ađ Björk aflýsi fyrirhuguđum tónleikum hér á landi.


mbl.is Björk aflýsir tónleikum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband