Bloggfćrslur mánađarins, mars 2016

Orđ og gjörđir

Kontóristar og stjórnarmenn Rio Tinto eru hetjur dagsins, ţeir fórna sér til ađ bjarga verđmćtum – enda liggur áliđ undir skemmdum.

tired-businessman-15018980.jpgŢađ verđa ţreyttar hetjur sem skríđa til sćngur í kvöld ađ loknu einu ćrlegu dagsverki. Reikna má međ ađ strengir og önnur álagseinkenni, ţeim áđur óţekkt, verđi ríkjandi í kroppum ţeirra á morgun og ţeir verđi enn verkminni en í dag, hafi ţeir sig á annađ borđ út úr rúmi til ađ brjóta á bak aftur löglega bođađ verkfall.

Illvígar ţrautirnar í stjórnendakroppunum gćtu hugsanlega opnađ augu ţeirra ađ verđugur sé verkamađurinn launa sinna.

Upplýsingafulltrúi Rio Tinto er afar ánćgđur hvernig til tókst međ verkfallsbrot dagsins. Upplýsingafulltrúinn er jafnframt alveg miđur sín yfir gangi samningaviđrćđnanna, segir fyrirtćkiđ allt af vilja gert til ađ gera góđan kjarasamning, sem sé löngu tímabćrt.

Ţađ er gaman ađ lifa ţegar svona vel falla saman orđ og gjörđir.

Vonandi hlýst ekki manntjón af ţessum fíflalátum.

 


mbl.is „Erum ađ bjarga verđmćtum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband