Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2017
Óttarr, hefur BF ţegar orđiđ spillingunni ađ bráđ?
8.1.2017 | 18:15
Ágćti Óttarr,
Verđandi forsćtisráđherraefni ţitt hefur runniđ illa til á sannleikanum. Hann hefur orđiđ uppvís af ađ hafa setiđ á skýrslu um eignir Íslendinga í aflandsfélögum yfir kosningarnar vegna eigin hagsmuna. Og til viđbótar logiđ til um ţađ hvenćr skýrslan kom í hús í fjármálaráđuneytinu.
Skrifar ţú og BF upp á ţessi vinnubrögđ, er ţetta hin nýja pólitík sem ţiđ hafiđ talađ fyrir?
Eđa hefur BF ţegar orđiđ spillingunni ađ bráđ?
Verđur Óttarr heilbrigđisráđherra? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Er orđiđ spilling merkingarlaust
8.1.2017 | 13:56
Spilling, embćttisafglöp og jafnvel mistök í einkalífinu, sem fella međ látum ráđherra hćgri vinstri erlendis, ná ekki einu sinni ađ rugga bátnum á Íslandi.
Spilltir stjórnmála- menn reka krepptann hnefann upp í boruna á almenningi, sem ypptir bara öxlum og lćtur sér fátt um finnast.
Svo er ađgerđaleysiđ og stuđningurinn viđ ţessa brotamenn afsakađur međ ţví ađ spyrja aulalega: Af hverju ćtti hann ađ víkja, eru hinir eitthvađ betri?
Ég vísa ţví algjörlega á bug | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)