Fćrsluflokkur: Menntun og skóli

Menntun bćnda er greinilega sóun á fé.

Svona myndum viđ,  ómenntađur sveitavargurinn,  aldrei haga okkur, til ţessa ţarf háskólapróf í heimspeki og afbrotafrćđi.


mbl.is Ógnađi loftbelgsfara međ byssu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tvćr flugur í einu höggi.

Ţađ vćri tilvaliđ ađ atvinnulausi lögfrćđingurinn í ţessari frétt, tćki ađ sér ađ lögsćkja Monroe háskólann í New York fyrir Trinu Thompson (í annarri frétt), sem ekki fćr vinnu eftir ađ hún lauk ţar námi.

Trina telur skólann vera ábyrgan fyrir framtíđ nemenda sinna, hvađ annađ.


mbl.is Breytingar gera oft ekki bođ á undan sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Árćđinn ungur mađur

schoolŢađ er virđingarvert ţegar ungt fólk sýnir slíkan ofuráhuga á ađ mćta í sinn skóla. Hann á eftir ađ ná langt ţessi ungi mađur.

.


mbl.is Ók sjálfur í skólann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Of margar byssur. Lausnin......fleiri byssur

Ef kennarar ţurfa ađ geta variđ sig ef til skotárásar kemur, ţurfa ţá ekki nemendur líka ađ verja sig. Er ekki rétt ađ vopna alla í skólanum svo fulls jafnrćđis sé gćtt?

Ţađ er í hćsta máta undarlegt ađ eina lausnin, sem bandaríkjamenn sjá, ţegar upp koma byssuvandamál, er ađ fjölga byssum í umferđ!


mbl.is Kennarar fá ađ bera byssur í Texas
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verđur gasađ á Akranesi?

Nú standa kennarar á Akranesi fyrir mótmćlum. Vilja sömu  kjör og kennarar í Reykjavík, en hafa fengiđ neitun. Ţessi mótmćli munu hafa áhrif á fjölda fólks, eđli mótmćla samkvćmt. Nú má víst ekki styggja, eđa stugga viđ einum eđa neinum án ţess ađ allt verđi vitlaust.

Má í ljósi frammúrskarandi árangurs óeirđalögreglunnar og GAS GAS GAS garpa hennar nýveriđ, vćnta ţess ađ ţessi ljómi löggunnar verđi sendur upp á Akranes til ađ koma ţar á lög og reglu á ný?


mbl.is Vandrćđaástand í skólum á Akranesi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa