Of margar byssur. Lausnin......fleiri byssur

Ef kennarar ţurfa ađ geta variđ sig ef til skotárásar kemur, ţurfa ţá ekki nemendur líka ađ verja sig. Er ekki rétt ađ vopna alla í skólanum svo fulls jafnrćđis sé gćtt?

Ţađ er í hćsta máta undarlegt ađ eina lausnin, sem bandaríkjamenn sjá, ţegar upp koma byssuvandamál, er ađ fjölga byssum í umferđ!


mbl.is Kennarar fá ađ bera byssur í Texas
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta pirrar mig líka.. en Ţađ er mun einfaldara ađ fjölga byssum en ađ fćkka ţeim. Byssurnar eru til stađar hvort sem ţćr eru löglegar eđa ekki og hvort sem okkur líkar ţađ eđa ekki. Ţađ er alls ekkert einfalt verkefni ađ ćtla sér ađ taka ţćr allar úr umferđ. ólöglegum byssum á Íslandi fer fjölgandi hvort sem okkur líkar betur eđa verr. Auk ţess gćti enginn pólítíkus sannfćrt ţjóđ sem er vön ađ mega vera međ byssur um ágćti ţess ađ henda byssunum sínum í rusliđ, ţegar allir vita ađ ţađ verđur hvort sem er fullt af byssum í umferđ og munu ţá ganga kaupum og sölu á svörtum markađi.

Davíđ Arnar (IP-tala skráđ) 17.8.2008 kl. 05:37

2 identicon

Ţađ lagar ekki vandann bćta skít ofan á skítinn. Ţetta er kannski bara leiđ til ađ skera niđur kostnađ viđ herţjálfun, allir í ţessari ţjóđ međ grunn ţjálfun í ađ skjóta fólk auđveldar ađ senda ţađ yfir í ađrar ţjóđir til ađ skjóta fólk ţar, en fyrir okkur hin leysir ţetta kannski vandann til lengri tíma ef ţeir skjóta sig í útrýmingarhćttu.

Hallgrímur Ţór Axelsson. (IP-tala skráđ) 17.8.2008 kl. 10:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband