Fćrsluflokkur: Löggćsla
Öđruvísi mér áđur brá
6.6.2009 | 11:16
Var skútunni skilađ bara sí svona? Af hverju var hún ekki gerđ upptćk?
Hvađ...? Kann einhver ađ spyrja. Eigendur hennar áttu enga hlutdeild í smyglinu!
Ţađ var fyrir daga kvótans ađ nokkrir hressir gćjar leigđu sér bát til fiskveiđa. Ásmundur hét báturinn ađ mig minnir.
En í stađ fiskveiđa var bátnum snúiđ til Hollands hann fylltur ţar af sénna, hann fluttur heim og honum landađ. Ţađ var fyrir tilviljun ađ upp komst.
Ţótt eigandi bátsins, sem leigđi bátinn í góđri trú og hefđi hvergi komiđ nćrri smyglinu, mátti hann sćta upptöku bátsins ađ lögum.
Eru yfirvöld ađ linast eđa er ekki saman ađ jafna áfengi og eiturlyfjum? Eđa hefur lögum veriđ breytt til ađ koma til móts viđ athafnamenn á ţessu sviđi sem öđrum?
Ćvintýri á smyglskútu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Löggćsla | Breytt s.d. kl. 11:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mćl ţú.....
4.6.2009 | 21:54
....manna heilust Ragna Árnadóttir, dómsmálaráđherra!
Hlúum ađ löggćslu til lands og sjávar.
Mikilvćgt ađ hlúa vel ađ lögreglunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Löggćsla | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hrós dagsins.......
3.6.2009 | 23:32
.........fćr Lionsklúbburinn Eir fyrir stuđning sinn viđ fíkniefnadeild lögreglunnar.
Fíkniefnadeild lögreglunnar styrkt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Löggćsla | Breytt s.d. kl. 23:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
En hvađ međ kúbeiniđ..........
2.6.2009 | 13:59
..... og lambhúshettuna, var ţeim ekki líka sleppt eftir yfirheyrslur? Ţađ er illt til ţess ađ vita ađ menn séu sviptir tćkjum sínum og tólum til ađ sjá sér og sínum farborđa.
Fullir međ lambhúshettur og kúbein | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Löggćsla | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Fúll blađamađur
28.5.2009 | 10:02
Hćđni- og gremjutón sá sem skín í gegn í ţessari frétt í garđ lögreglunar stafar örugglega af vonbrigđum blađa- mannsins ađ hafa veriđ sviptur krassandi frétt, jafnvel skúbbi.
Ég held ađ lögreglan ţurfi frekar stuđning til góđra verka en svona pillur. Ţetta framtak lögreglunar sýnir ađ hún er ađ vinna sína vinnu ţrátt fyrir ţann ţrönga stakk, sem henni er skorin.
Í ţessari ađgerđ fann lögreglan ekkert nema Skötusel, sem betur fer, vil ég segja í jákvćđustu merkingu ţeirra orđa.
Sérsveitin tók á móti skötuselsveiđimönnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Löggćsla | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Er Framsóknarflokkurinn „hústöku-skríll“?
22.5.2009 | 11:43
Er um nokkuđ annađ ađ rćđa en rćsa út lögreglusveitina, sem smalađi út hústökufólkinu á Vatnsstíg, og láta hana rýma grćna herbergiđ?
Ţeir sitja sem fastast | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Löggćsla | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Ragnar heim í hćgindin?
6.5.2009 | 21:36
Ég verđ ađ viđurkenna, ţótt ég finni til sterkrar samkenndar međ ćttingjum Ragnars yfir ţeirri kvöl og angist sem ţau líđa, ađ vita af honum í Brasilísku fangelsi, ţá vorkenni ég honum sjálfum minna en ekki neitt.
Ađ venju er byrjađ er ađ kyrja gamla sönginn ţegar Íslendingur hafnar í erlendu fangelsi, sem ekki ţykir fylla vćntingar landans um ţćgindi.
Í öllu höfum viđ Íslendingar taliđ okkur mesta og besta, líka í glćpamönnum eđlilega. Ţađ ţykir ţví ekki bođlegt ađ Íslenskir eđalglćpamenn gisti á minna en 5 ***** hćgindum.
Ţađ verđur ţví ađ bjarga honum heim, ţessum landsins sóma, sama hvađ.
Ragnar bókađi sig sjálfur í ţessa gistingu í Brasilíu og hefur fyllilega til hennar unniđ. Blessunarlega hafnađi farangur hans hjá lögreglunni ţar ytra en ekki í ćđum barna okkar og barnabarna hér upp á Íslandi eins og til stóđ.
Ég á eftir ađ deyja hérna" | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Sprotafyrirtćki lokađ?
18.1.2009 | 14:45
Ein tunna af gambra verđur aldrei efni í annađ en sakleysislegan heimilisiđnađ. Ţađ er ekkert eđlilegra en menn reyni ađ bjarga sér á ţessum síđustu og verstu tímum.
Ólíklegt er annađ en ţeim muni fjölga á nćstu mánuđum sem framleiđa sjálfir sína brjóstbirtu.
Ţótt ţetta sé ólöglegt samkvćmt lagana hljóđan sé ég sé ekkert athugavert viđ svona smáiđnađ til persónulegra nota, međan ekki er framleitt til sölu í börn og unglinga.
Ţađ er hlutverk Lögreglunar ađ halda uppi lögum í landinu, svo ţeirra ađgerđ í málinu er í ţví ljósi skiljanleg.
En ţađ er lítt skiljanlegt ađ á sama tíma hafa margfalt alvarlegri hlutir gerst í ţjóđfélaginu sem eru látnir, ađ ţví er virđist, óátaldir og ekki í sjónmáli ađ breyting verđi ţar á.
Lokuđu bruggverksmiđju | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Löggćsla | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mađur ársins
31.12.2007 | 14:53
Stöđ2 hefur útnefnt fíkniefnalögregluna og tollgćsluna í heild sinni sem mann ársins.
Gott framtak, gott mál.
Löggćsla | Breytt 7.9.2009 kl. 09:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)