Getur loftbelgurinn ekki ákveđiđ sig?

besservisser_1280231.jpgSigmundur Davíđ Gunnlaugsson varđi í dag ríkisstjórnina og ţingmeirihluta hennar vantrausti međ atkvćđi sínu á Alţingi.

Er ţetta ekki örugglega sami Sigmundur, sem hér ver ríkisstjórnina, og fór hrađferđ út á Bessastađi í vikunni viđ ţriđja mann, til ađ fá snöggsođna heimild hjá forsetanum til ađ rjúfa ţing og sprengja ţessa sömu stjórn?


mbl.is Heimta aftur völdin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 8. apríl 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.