Getur loftbelgurinn ekki ákveđiđ sig?

besservisser_1280231.jpgSigmundur Davíđ Gunnlaugsson varđi í dag ríkisstjórnina og ţingmeirihluta hennar vantrausti međ atkvćđi sínu á Alţingi.

Er ţetta ekki örugglega sami Sigmundur, sem hér ver ríkisstjórnina, og fór hrađferđ út á Bessastađi í vikunni viđ ţriđja mann, til ađ fá snöggsođna heimild hjá forsetanum til ađ rjúfa ţing og sprengja ţessa sömu stjórn?


mbl.is Heimta aftur völdin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Sko, ţađ var ţá, en ţetta er núna :) 

Wilhelm Emilsson, 8.4.2016 kl. 21:42

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

 JááááÁ, ég áttađi mig ekki á ţví, snjall leikur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.4.2016 kl. 22:18

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Voru ekki bara allir 63 skođana-rćndir og kúgađir af valdakúgurunum embćttis-Hćstaréttarstýringunni?

Hótanir og kúganir snúast jafnvel um hnéskeljabrot og skelfilega međferđ á nánustu ćttingjum?

Tímabćrt ađ heimsbyggđin skilji hvađ er raunverulegi ađ gerast á Íslandi?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 9.4.2016 kl. 01:08

4 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Eđa er ţingmönnum og ráđherrum ekki hótađ öllu illu ef ţeir hlýđa ekki mafíunni? Birgitta sagđi frá ţví í dag ađ henni hefđi veriđ hótađ, og ekki í fyrsta skipti sem hún segir frá slíku?

En hvert getur hún snúiđ sér, til ađ fá lögverndađa međferđ hér á Íslandi?

Til Hćstaréttarmafíunnar á Íslandi?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 9.4.2016 kl. 01:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband