Grútarrökfrćđi

Ţórunn Sveinbjarnardóttir skefur ekki utanađ ţví  og segir afdráttarlaust ađ hafni ţjóđin Icesave-málinu ţá verđi Ríkisstjórnin ađ segja af sér en samţykki ţjóđin ţá verđi Ólafur Ragnar ađ víkja.

Klippt og skoriđ, punktur og basta.

Ef stađan verđur ţannig eftir ţjóđaratkvćđagreiđsluna ađ hvorugt fer stjórnin eđa forsetinn, sem líklegast verđur ađ telja,  ţá hlýtur  Ţórunn Sveinbjarnardóttir ađ fara sjálf eftir ţessari grútarrökfrćđi sinni og víkja af ţingi.

Fariđ gćti fé betra.


mbl.is Segir valiđ standa milli ríkisstjórnar og forseta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

skil ekki ţessa rökfrćđi heldur hjá kellu - fyrir mér snýst ţetta allt um heimilin í landinu sem og fyrirtćki og nýsköpun en ekki um ţađ hvort hún sitji áfram eđa einhver annar

Jón Snćbjörnsson, 6.1.2010 kl. 11:41

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Satt er ţađ Jón.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.1.2010 kl. 11:44

3 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ég held ađ hún sé eitthvađ ađ misskilja. Nema ađ mikilmennskubrjálćđiđ sé svo mikiđ hjá henni ađ hún haldi ađ stćrsta mál sem hefur komiđ uppá borđ hjá okkur íslendingum í árarađir, hafi snúist út í einhverja vinsćldarkeppni á milli forseta Íslands og ríkisstjórnarinnar.

Ég held ađ hún hafi horft of mikiđ á Idoliđ og Americas Next Top Model.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 6.1.2010 kl. 15:31

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Inga, hún var umhverfisráđherra í ríkisóstjórn Geirs Haarde, óstjórninni sem upphaflega ákvađ ađ renna á rassinn gagnvart Bretum og Hollendingum og ákavađ ađ afsala sér skađabótarétti vegna afleiđinga  hryđjuverkalaganna og var tilbúin ađ ganga ađ mun verri Icesave kostum en ţó eru uppi núna.

Ráđherrastörf hennar voru merkilegt nokk fjarri ţví ađ vera óumdeild. Samkvćmt ţessari grútarlókík hennar hefđi hún ţá átt ađ víkja úr embćtti. 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.1.2010 kl. 16:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.