Pétur Pan

Pétur H. Blöndal, ötull talsmađur tjáningarfrelsis og lýđrćđislegra starfshátta hefur miklar áhyggjur af ţví ađ tjáningarfrelsiđ verđi notađ í ađdraganda kosninganna.  

Ef fylgjendur lagana fái ađ halda tjáningarfrelsi  sínu muni  ţađ skekkja mjög stöđuna, ţví sé rétt, til ađ halda ballans ađ ţeir einir, sem mótfallnir eru, fái ađ tjá sig.

Pétur hlýtur ţá líka ađ vera ţeirrar skođunar ađ ţađ skekki mjög stöđuna kosningar eftir kosningar ađ Sjálfstćđisflokkurinn hafi margfalt meira fé  til ráđstöfunar en ađrir flokkar og rétt sé ţví ađ bregđast  viđ ţví  og  banna flokknum ađ sýna sig fyrir kosningar, svona til ađstöđujöfnunar.

Lifi tjáningarfrelsiđ-------ţegar ţađ hentar.

 
mbl.is Hćtt viđ ađ umrćđan skekkist
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Ţađ er svo tragíkómískt ţetta međ nafn flokksins..

hilmar jónsson, 9.1.2010 kl. 21:12

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţeir eru oft illa í mótsögn viđ sjálfa sig og hugmyndafrćđina. Hún var skemmtileg upptalningin á valhoppi Bjarna barnunga fram og aftur í afstöđu til Icesave.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.1.2010 kl. 21:19

3 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Vindhanastjórnmál eins og ţau gerast furđulegust.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 9.1.2010 kl. 21:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband