Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ég játa!
10.2.2010 | 19:16
Ég hef ekkert bréf fengið frá Rannsóknarnefnd Alþingis, þótt ég hafi steypt mér á óábyrgan hátt út í neyslukapphlaupið og keypt mér flatskjá um mitt sumar 2008.
Ég staðgreiddi hann að vísu eins og alla mína verslun s.l. 8 ár.
En ég játa, að með þessum kaupum hafi ég hugsanlega átt minn þátt í því að stefna efnahagsástandi þjóðarinnar í hættu og ég er reiðubúinn að taka afleiðingunum af því.
Virðingarfyllst,
Axel Jóhann Hallgrímsson.
12 hafa fengið bréf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:18 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 1027595
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Jam grunaði ekki Gvend. Þú ert þá einn af þeim sem komst okkur á hvolf..
Flatskjárbulla .grrrr.. Hvernig líður þér þegar þú horfir á sjálfann þig í spegli ?
hilmar jónsson, 10.2.2010 kl. 19:28
Ég er alveg flatur.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.2.2010 kl. 19:36
Ég er ein af þeim sem keypti mér flatskjá 2007, hitt sjónvarpið bilaði, og ég staðgreiddi líka. Okkur er ekki viðbjargandi.
Ásdís Sigurðardóttir, 10.2.2010 kl. 21:21
Og ég keypti túbu sjónka árið 2005 á 30Þ á vísa rað, og nú þarf ég að borða hrísgjrón og sleikja gamla sinepsbrúsa að innan, bara af því að þið keyptuð ykkur flatskjá- en ósanngjarnt pirr pirr
Einsi litli (IP-tala skráð) 11.2.2010 kl. 00:56
Ég er í Ásdísar sporum..Var eitthvað svo 2007..Og nú verður þetta tekið rækilega út á okkur:)
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 11.2.2010 kl. 08:27
Fékk heldur ekki bréf og það sem verra er, ég á ekki flatskjá.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 12.2.2010 kl. 02:10
Axel ertu búinn að fá vinnu ? Ég er að vinna hjá Alcoa og þú getur fengið vinnu þar sém vélvirki ?
Arnar Björnsson (IP-tala skráð) 12.2.2010 kl. 02:16
Takk fyrir innlitin. Við verðum látin borga þessa helv. flatskjái aftur og aftur og þá ekki hvað síst Hólmfríður sem engan keypti.
Arnar, takk fyrir gott boð, en þau eru ansi fá í mér vélvirkjagenin, því miður.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.2.2010 kl. 09:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.