Skiptar skoðanir...... já einmitt!

Erfitt er að átta sig á því hverju það skiptir okkur Íslendinga hvort þeirra hafði sigur í forsetakosningunum í Úkraínu, Vikto Janúkovits eða Júlía Tímósjenkó.  

En fullljóst er hver afstaða Morgunblaðsins og hjáleigu hans er til frambjóðenda þar eystra.

Því ólíklegt verður að telja að Mogginn myndi, ef Sjálfstæðisflokkurinn fengi meirihluta atkvæða í Alþingiskosningum, orða það þannig að skiptar skoðanir væru um úrslitin.

Þó veit maður aldrei.


mbl.is Skiptar skoðanir í Úkraínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 10.2.2010 kl. 14:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband