Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fiskeldið haft til blóra.
23.2.2010 | 11:43
Ég var á togara í rúm 14 ár. Það var býsna algengt að í aflanum væru vanskapaðir fiskar, raunar algengara en ætla mætti fljótt á litið. Vansköpun var mun algengari í þorski en öðrum tegundum.
Vanskapnaðurinn var ýmiskonar, höfuðin aflöguð, hryggurinn skakkur og skældur, búkurinn óeðlilega stuttur og aflagaður o.s.f.v.
Þetta gerðist þrátt fyrir að hér á landi væru engin þorskeldisfyrirtækin til að kenna um vanskapnaðinn.
Vanskapaðir þorskar veiðast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1027594
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Fæðist ekki reglulega vanskapað fólk? Verst að geta ekki kennt einhverjum um það.
Dæmigerð illa unnin frétt. Tíundaðar eru áhyggjur einhverra af því að vanskapaðir fiskar fjölgi sér í náttúrunni án þess að minnsta tilraun sé gerð til þess að gera grein fyrir hvort upplýsingar liggi fyrir um hvort vanskapnaðurinn sé af arfgengum orsökum eða ekki. Auk þessa fá sjónarmið fiskeldisins varðandi þetta atriði ekki að heyrast.
Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 13:39
Það mætti skella því á tæknifrjóvgun.
Svo er eldisfiskurinn að sjálfsögðu afkvæmi villtra fiska og genin ættu því ekki að vera neitt frábrugðin.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.2.2010 kl. 13:50
Man eftir því í frystihúsunum á yngri árum að það kom ekki fiskur í húsið liggur við að ég segi án þess að það væri 1 vanskapaður þorskfiskur innan um og þá aðalega man ég eftir því í þorskinum. Þannig að kannski er það algengara en menn gefa sér. Það kemur reyndar fram í fréttinni að sýni hafi verið tekin á vanskapaða þorskinum sem og frá eldisstöðinni en ekkert sagt um niðurstöðu.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 23.2.2010 kl. 16:23
Þetta er dæmigerð æsifrétt spunnin upp úr umhverfisofsa.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.2.2010 kl. 16:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.