Mulningur #4

   Saga af sjónum.

  USS_Reeves_(CG-24)Sjóliđi á USS Reeves á siglingu frá Bandaríkjunum til Japan var sekur fundinn um minni háttar yfirsjón, lćkkađur um eitt ţrep í tign, dćmdur í sekt og til ađ ganga aukavaktir í ţrjár vikur.

  Inn í ţetta tímabil kom afmćliđ hans, 2. júlí, sem hann hlakkađi mikiđ til. Ţess vegna stappađi hann í sig stálinu međ ţví ađ ţrástaglast á hverri aukavakt á ţví sama: „Ţeir geta dćmt mig, ţeir geta sektađ mig, en ţeir geta aldrei tekiđ af mér afmćlisdaginn minn.“ 

  Spennan magnađist eftir ţví sem nćr dró afmćlisdeginum.  Ţegar pilturinn skreiđ í koju ađ kvöldi 1. júlí fór hann međ ţuluna sína venju samkvćmt:  „Ţeir geta dćmt mig, ţeir geta sektađ mig, en ţeir geta aldrei tekiđ af mér afmćlisdaginn minn.“

  En nćsta morgun komst hann ađ ţví ađ um nóttina hafđi skipiđ fariđ vestur yfir daglínuna – svo nú var allt í einu kominn 3. Júlí.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Ţetta ţarf ég ađ gera á nćsta ári.

Hvar er ţessi tímalína?

Sveinn Elías Hansson, 27.2.2010 kl. 02:53

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hún hlykkjast um Kyrrahafiđ pólana á milli. Takk fyrir ţegar ég las athugasemd ţína áttađi ég mig á ţví ađ ţetta heitir daglína ekki tímalína, laga ţađ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.2.2010 kl. 02:57

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sem nćst 180°

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.2.2010 kl. 03:00

4 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Er mögulegt ađ mađur geti sleppt úr degi međ ţví ađ flytja sig yfir daglínuna?

Sveinn Elías Hansson, 27.2.2010 kl. 11:42

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já ţegar fariđ er yfir línuna í vestur tapast dagur en öfugt ţegar fariđ er í austur. Ef skipiđ hefđi veriđ á austur leiđ ţá hefđi gćinn sofnađ 1. júlí og vaknađ daginn eftir sem líka hefđi veriđ 1. júlí. Ef ţú stendur klofvega (frćđilega séđ) á daglínunni stendur annar fóturinn í "dag" en hinn í "gćr".

Klikkađu á undirstrikađa linkinn í neđstu málsgreininni.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.2.2010 kl. 12:22

6 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Hvađa link??

Sveinn Elías Hansson, 27.2.2010 kl. 12:46

7 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Ok sé ţađ núna.

Sveinn Elías Hansson, 27.2.2010 kl. 12:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband