Agnes, Agnes hvað hefur þú gert kona?

sveinn_andri_sveinsson__jpg_340x600_q95Á Pressunni er athyglisverð grein eftir Svein Andra Sveinson, stjörnulögfræðing og sjálfstæðismann með meiru, þar sem hann fer hörðum orðum um Agnesi Bragadóttur og meintan skort á trúverðugleika skrifa hennar í Morgunblaðið um útrásarvíkingana og umsvif þeirra.

Því umrædd Agnes mun, ef marka má skrif Sveins Andra, síður en svo farið á mis við gjafmildi og örlæti útrásarvíkingana og þegið boðs- og gjafaferðir hægri vinstri af þessum mönnum þegar allt lék í lyndi, þótt öðruvísi snúi á henni „tippið“ í dag.

Agnes „mín“ er þetta satt?agnes

En af hverju þegir Morgunblaðið yfir þessum skrifum? Hefur Sveinn Andri ekki verið vonarstjarna og ein af skrautfjöðrum Sjálfstæðisflokksins í lögfræðinga- stéttinni?

.

.

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Sveinn Andri lenti í einhverri rimmu við moggaliðið ekki alls fyrir löngu.

Sveini Andra var hafnað í prófkjöri fyrir borgarstjórnarkosningar fyrir einhverjum árum, hann hafði þá setið í borgarstjórn um tíma, þannig að hann er ekki nein vonarstjarna sjallanna.

Sveinn Elías Hansson, 28.2.2010 kl. 16:57

2 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Sveinn Andri sagði upp mogganum þegar Dabbi var ráðinn sem ritstjóri, og þá lenti Sveinn Andri í rimmu við Óskar Magnússon.

Sveinn Elías Hansson, 28.2.2010 kl. 16:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.