Mulningur #7

     „Ég ţori ađ veđja ađ ţú manst ekki hvađa dagur er í dag.“ Sagđi konan viđ Hannes manninn sinn ţegar hann var ađ fara út úr dyrunum í vinnuna.

   „Víst man ég ţađ ,“ svarađi Hannes önugur. „Heldur ţú ađ ég sé algjör pappakassi?“

    Um tíuleytiđ var dyrabjöllunni hringt og ţegar konan opnađi dyrnar var ţar sendill sem rétti henni vönd međ tíu stilklöngum rósum. Um eittleytiđ kom stćrđar askja af eftirlćtis konfektinu hennar og um fjögurleytiđ kom afskaplega fallegur og ađ sama skapi rándýr kjóll.

   Konan gat varla beđiđ eftir ađ Hannes  kćmi heim.

 „Ţvílíkur dagur Hannes!“ Hrópađi hún.    „Fyrst blóm, svo konfekt og loks ţessi ćđislegi kjóll! Ég hef aldrei á ćvi minni vitađ betri 1. Apríl.“


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband